
Category: Uncategorized

Tennishátíð TSÍ, sunnudaginn, 2. júlí
Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum

“Bombastic Slay” 2-1 sigur á móti San Marínó í BJK Cup
Íslenska Kvennalandsliðið fór með 2-1 sigur af hólmi gegn San Marínó í umspili um 9.sætið á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Talitu Giardi frá San Marino. Anna náði ekki að

Tap gegn sterkum Finnum í BJK Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fimmtu viðureign sína í dag gegn Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn feykilega sterku liði Finna sem endaði í 2.sæti B riðils. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands

Billie Jean King Cup – erfiðan leik á móti Makedóníu í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fjórðu viðureign sína í dag gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn gríðarlega sterku liði heimamanna sem trónir núna á toppi B riðils með fullt hús stiga. Anna Soffía Grönholm spilaði

Sigur á móti Aserbaídsjan í Billie Jean King Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið vann fyrsta leikinn sinn á heimsmeistarmótinu í liðakeppni í dag gegn Azerbaidsjan. Ísland var mun betra liðið og sigraði örugglega 3-0 íviðureignum. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd slands gegn Ulviyya Suleymanova. Anna spilaði virkilega vel og sigraði örugglega 6-1 6-0.

Erfiður leikur á móti Albaníu í BJK Cup
Íslenska Kvennalandsliðið keppti aðra viðureign sína í dag gegn Albaníu á heimsmeistarmótinu í liðakeppni, “Billie Jean King Cup”, sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Kristal Dule. Anna spilaði flott í fyrsta settinu og stóð

Tap gegn Moldavíu á Billie Jean King Cup
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fyrsta leikinn sinn í dag gegn sterku liði Moldavíu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn reynsluboltanum Danielu Ciobanu sem var á sínum tíma nr.700 í heiminum. Hún tapaði 6-1 6-0 en átti þó fínar rispur og náði að

Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu til að keppa á Billie Jean King Cup
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu til að keppa á Billie Jean King Cup – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni (Europe Group III). Liðið er búið að koma sér vel fyrir og tók fyrstu æfinguna sína á leirvöllunum í dag sem gekk vonum framar.

Garima og Rafn Kumar sigraði Tennissamband 60 Víkings mót
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Tennissamband 60 Víkings mót á Víkingsvellinum um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3, 6-3 og Rafn Kumar vann yfirburðarsigur á pabba sínum, Raj K.

TSÍ Roland Garros Tribute Mót, ný skráning vegna Skemmtimótið
TSÍ Roland Garros Tribute Mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 5. – 11. júní Kæru tennis keppendur, mótskrá er eftirfarandi: – ITN einliðaflokk – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&event=55 – U14 einliðaleik – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&event=53 – U10 einliðaleik – https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&draw=72 – Mini Tennis – https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&draw=73 – Skemmtimót í

Auglýst þjálfara störf
Auglýst þjálfara störf TSÍ auglýsir eftir tennisþjálfari til að fylgja unglinga spilarar á tveimur keppnis ferðum núna í sumar – European Youth Olympic Festival (EYOF), 22. – 29. júlí, Slóveniu Tennisþjálfari / farastjóri til að fylgja tveir strákar og tvær stelpur (fædd 2008/2009) á European

Garima og Raj sigraði TSÍ 60 HMR mótið
Víkingarnir Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius unnu fyrsta sumarmótið á mótaröð TSÍ – TSÍ 60 HMR mótið, í gær á Víkings vellina. Garima vann Bryndís María Armesto Nuevo, Fjölni, 6-4, 6-1 í kvenna úrslitaleikurinn og Raj vann Magnús K. Sigurðsson, Víking, 6-0, 7-6