Garima og Rafn Íslandsmeistarar

Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Víking,  og Rafn Kumar Bonifacius, HMR,  eru Íslands­meist­ar­ar í tenn­is inn­an­húss sem fram fór í gær.   Garima, sem er 12 ára göm­ul, vann Sofiu Sól­eyju Jónas­dótt­ur, TFK,  í úr­slita­leikn­um , 4-6, 7-5 og 7-5, en Sól­ey er ríkj­andi Íslands­meist­ari í inn­an- og

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag:

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Guðmundur Halldór Ingvarsson, 15 ára, er tennis fulltrúi Íslands á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (“European Youth Olympic Festival”) sem fer fram í þessari viku í Banska Bystrica í Slovakía,  keppni hófst kl.8 í dag er hann spilaði á móti Alan Wasny frá Póllandi í einliðaleik. Leiknum verður

TENNIS, ITF Icelandic Seniors +30 Championships tennismótið – Úrslit

Alþjóða tennismót fyrir öðlingar þrjátíu ára og eldri  – “ITF Icelandic Seniors +30 Championships,”  ljukaði í dag á tennisvellinum Víkings í Fossvogi. Í karla flokki vann Andri Jónsson (ISL) á móti Kolbeinn Tumi Daðason, 6-3, 6-0 í úrslitaleik einliða.   Kolbeinn Tumi náði svo gullverðlaun þegar hann og Oscar Mauricio

Wimbledon Tribute, Iceland 2022

Föstudaginn 8 Júlí var haldið Wimbledon Tribute mót í Tennishöllinni í Kópavogi Sigurvegarar: Singles: 🏆Anton Magnusson 🥈 Lamar Bartley 🥉Egill Sigurdsson Doubles: 🏆Algirdas&Nerijus & Irka&Sigga 🥈 Giedrus&Romualdas & Eva Kristbjörnsdóttir & Ólafur Helgi Jonsson 🥉Leifur Jónsson & Daniel Wang Styrktaraðilar Mótsins voru: Lanson Champagne, British

Stórmót Víkings – 20.-23. júní 2022

Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn