Category: Uncategorized
Raj og Bryndís Rósa bikarmeistarar!
Úrslit Jóla-bikarmóts TSÍ! Jóla-bikarmótinu lauk í dag með spennandi úrslitaleikjum um fyrsta og þriðja sætið í meistaraflokki karla og kvenna. Raj og Sindri Snær kepptu um fyrsta sætið í karlaflokki sem Raj sigraði 6-0, 6-1. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki var hörkuspennandi en þar kepptust Bryndís Rósa
Rafn Kumar og Garima tennisfólk ársins 2023!
Tennisfólk ársins 2023! Tennismaður og tenniskona ársins 2023 hafa verið valin. Hamingjuóskir til Rafns Kumars og Garimu fyrir virkilega góðan árangur á árinu!
Jóla-bikarmót TSÍ – mótskrá f. fullorðinsflokka!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á
Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember
Dagur sjálfboðaliðans! Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn með okkur. Klukkan 15:00 verður stutt málþing þar sem þau þrjú sem voru tilnefnd til Íþróttaeldhuga ársins
Tennisspilari mánaðarins: Saulé Zukauskaité – nóv23′
Tennisspilari mánaðarins Tennisspilari mánaðarins í nóvember er Saulé Zukauskaité sem er 15 ára gömul og hefur verið að æfa tennis frá því að hún var fjögurra ára og er ennþá á fullu í tennis í dag. Saulé sagði fyrst frá því að pabbi hennar hefði
Íslendingar keppa á Ten-Pro mótinu í Rafa Nadal akademíunni
Þessa dagana er Ten-Pro mótið í Rafa Nadal akademíunni í fullum gangi í Mallorca á Spáni. Fjórir tennisspilarar frá Íslandi ákváðu að taka þátt í mótinu og gafst þeim tækifæri á að spila fjölmarga leiki við sterka spilara hvaðanaf úr heiminum, en á mótinu voru
Keppni lokið hjá Emilíu á U12 Tennis Festival
Þá er keppninni lokið hjá Emilíu Eyvu á U12 Tennis Festival, hún þurfti því miður að gefa síðasta einliðaleikinn sinn í riðlakeppninni á móti E. Anikina vegna sársauka í öxl en hún gat aðeins gefið undirhandar uppgjöf í leiknum og var 6-1,1-0 undir þegar hún
Keppnin heldur áfram hjá Emilíu
Emilía hefur nú lokið keppnisdegi tvö í u12 Tennis Festival í Rafa Nadal akademíunni. Hún mætti virkilega erfiðum andstæðing í einliðaleiknum og mátti lúta í lægra haldi á móti Daniel Baranes, en leikurinn fór 6-1, 6-1. Fyrir leikinn hafði Emilía hitt sjúkraþjálfara vegna verks í
Keppnin hafin hjá Emilíu í u12 Tennis Festival
Emilía Eyva hóf keppni mánudaginn, 13. nóvember, í spennandi leik á móti Romana Dekanova frá Slóvakíu. Emilía byrjaði mjög vel og komst í 4-1 í fyrsta settinu. Dekanova fór síðan í annan gír og vann næstu fjórar lotur og var yfir 5-4 og með uppgjöf.
Undirbúningur fyrir U12 í fullum gangi hjá Emilíu Eyvu
Emilía Eyva er stödd á Mallorca á Spáni, ásamt Raj K. Bonifacius, í Rafa Nadal tennis akademíunni þar sem undirbúningur er í fullum gangi fyrir u12 Tennis Festival. Hún var rétt í þessu að klára æfingu með Eda-Lara Sacirovic sem er frá Bosníu-Hersegóvínu sem gekk mjög
Stórmóti TFK lokið – Garima og Egill stóðu uppi sem sigurvegarar!
Það er búið að vera nóg að gera í tennisheiminum síðustu daga en í gær lauk TSÍ 100 – stórmóti TFK eftir 5 daga af miklu spili hjá leikmönnum á aldrinum 5 – 65 ára. Spilaðir voru yfir hundrað leikir í alls 13 flokkum en
Þjálfararáðstefna ITF í Kólumbíu
Þessa dagana er þjálfararáðstefna ITF í fullum gangi í Bogota í Kólumbíu en Raj K. Bonifacius fór út sem fulltrúi Íslands. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár en þetta árið var þema ráðstefnunnar einstaklingsmiðuð þjálfun (e. player-centred coaching). Á ráðstefnuna mæta almennt um það bil