Category: TSÍ
Birkir og Hjördís Rósa tennisfólk ársins
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Birkir Gunnarsson hafa verið útnefnd tennisfólk ársins 2014 af stjórn Tennissambands Íslands. Þetta er í þriðja sinn sem hin 16 ára gamla Hjördís Rósa er kjörin tenniskona ársins. Hún hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og er tvöfaldur Íslandsmeistari
Dómaranámskeið TSÍ 16.-19.júní
Dómaranámskeiðið er fyrir alla fædd árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögnum) í lokin. Kennslan fer fram
26.ársþingi TSÍ lokið
26.ársþingi TSÍ sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal lauk síðastliðinn þriðjudag. Engar breytingar urðu á aðalstjórn og varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður Tennissamband Íslands fjórða árið í röð. Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörin í aðalstjórn til tveggja ára. Fyrir sitja í
Ársþing Tennissamband Íslands 29.apríl 2014
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 29. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
Hjördís Rósa og Birkir kjörin tenniskona og tennismaður ársins
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Birkir Gunnarsson hafa verið valin tenniskona og tennismaður ársins af Tennissambandi Íslands fyrir árið 2013. Hjördís Rósa, sem er einungis 15 ára gömul, er kjörin tenniskona ársins í annað skiptið. Hjördís Rósa hefur átt góðu gengi að fagna á árinu. Hún
Ný reglugerð fyrir stigamótaröð TSÍ
Stjórn Tennissambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi 15.maí síðastliðinn nýja reglugerð fyrir stigamótaröð TSÍ. Reglugerðina er hægt að finna á heimasíðunni undir Lög og reglugerðir – Stigamótaröð TSÍ. Read More …
Námskeið TSÍ í sumar
Tvö námskeið verða haldin á vegum TSÍ í sumar, tennisþjálfaranámskeið og dómaranámskeið.
Tennisþjálfaranámskeið verður haldið 1.-2.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér.
Dómaranámskeið verður haldið 10.-13.júní næstkomandi og má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu hér. Read More …
Tennisþjálfaranámskeið TSÍ 1.-2.júní 2013
Tennisþjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-2. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825, netfang: raj@tennis.is). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13
Dómaranámskeið TSÍ 10.-13.júní 2013
Dómaranámskeiðið er fyrir alla sem eru fæddir árið 2000 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða ásamt prófi (með hjálpargögn) í lokinni. Kennslan fer
25.ársþingi TSÍ lokið
25.ársþingi TSÍ lauk í gærkvöldi um 21:00 sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Ein breyting varð á aðalstjórn en Ásta Kristjánsdóttir kom inn fyrir Júlíönu Jónsdóttir sem gaf ekki kost á sér áfram í aðalstjórn eftir tveggja ára stjórnarsetu. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður
Ársþing Tennissambands Íslands 23.apríl 2013
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 23. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
Arnar heiðraður fyrir framgöngu sína á Davis Cup á árshátíð TSÍ
Árshátíð Tennissambands Íslands var haldin síðastliðinn laugardag í sal ÍSÍ í Engjateigi. Þetta er í fjórða skiptið sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Um fimmtíu manns mættu á árshátíðina sem þótti takast vel. Arnar Sigurðsson, besti tennisspilari