Tennisþjálfaranámskeið TSÍ 1.-2.júní 2013

Tennisþjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-2. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennari á námskeiðinu er tennisþjálfarinn Raj K. Bonifacius (s.820-0825, netfang: raj@tennis.is). Lágmarksaldur á námskeiðið er 13 ára (fædd árið 2000 eða fyrr).

Laugardaginn, 1.júní, kl. 10-15 (ÍSÍ)

1. Grunnstigsnámskeið
2. Þjálfunaraðferðir í tengsl við nýju U10 tennisreglur
3. kl.12 hlé – Hádegismatur
4. Grunnstigsnámskeið
5. Heimavinnu
Lesefni í Grunnstigsmöppu

Sunnudaginn, 2.júní, kl. 10 – 14 (ÍSÍ)

6. Grunnstigsnámskeið (áfram)
7. kl.12 hlé – Hádegismatur
8. 15 mínútur 2ja – 3ja manna kynning (viðfangsefni: eitt dag í tennisskóla)

Sunnudaginn, 2.júní, kl. 15 – 17 (Tennisvellir Víkings)

9. Verklegt nám inná velli

Í framhaldi skrifa nemendur stutta ritgerð um eftirfarandi efni:
1. 3 valkostir (velja 2)

Grunnstig
a. Hvað felst í fyrstu 5 kennslustundunum?
b. Hvað getur verið hættulegt í tenniskennslu og hvernig getum við komið
í veg fyrir þessa áhættu sem kennarar?
c. Hvað kosti hefur það fyrir tenniskennara að vera skipulagður í kennslu?
2. Ritgerð
a. Má vera handskrifað eða í tölvutæku formi
b. 2 blaðsíður; 1,5 linubil
c. skiladagur 30.júní – senda á ritgerd@tennis.is

Vinsamlegast skráið ykkur á námskeiðið með því að fylla út í skráningarformið hér fyrir neðan. Athugið að mikilvægt er að skoða lista yfir skráða keppendur hér fyrir neðan til að vera viss um að skráning hafi tekist.

Listi yfir skráða keppendur má sjá hér.