Category: Mótahald
Karlalandsliðið farið út til Eistlands á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til Tallinn í Eistlandi þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjöunda árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Jafnframt er þetta tuttugasta árið í röð sem Ísland tekur þátt í Davis Cup. Liðið
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 26.-29. febrúar 2016
1.Stórmót TSÍ verður haldið 26.-29.febrúar næstkomandi í Tennishöllinni. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan: 10 ára og yngri 12 ára og yngri 14 ára og yngri 18 ára og yngri ITN styrkleikalisti einliðaleikur ITN styrkleikalisti tvíliðaleikur Þátttökugjald: Fullorðnir – 3.000 kr Börn – 1.500 kr
Tennisfólk ársins sigraði Meistaramót TSÍ
Meistaramót TSÍ lauk á föstudaginn með úrslitaleik í meistaraflokki kvenna og síðasta leik í riðlakeppni meistaraflokks karla. Tennisfólk ársisins, Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur, sigruðu á meistarmótinu. Jafnframt voru þau krýnd stigameistarar Tennissambands Íslands fyrir
Úrslitaleikir í meistaramóti TSÍ kl 20 í kvöld
Í gær var leikinn annar undanúrslitaleikur í kvennaflokki og ein umferð í riðlakeppni karla á meistaramóti TSÍ. Úrslit leikjanna: Hera-Sofia Sóley 62 16 64 Hinrik-Ástmundur 63 63 Teitur-Vladimir 64 26 64 Í kvöld, föstudag 8.janúar, eru spilaðir úrslitaleikur og leikur um þriðja sætið í kvennaflokki og
Meistaramótið heldur áfram – Anna Soffia komin í úrslit í kvennaflokki
Í gær fór fram ein umferð í riðlakeppni karla í Meistaramóti TSÍ. Úrslit leikjanna: Rafn Kumar-Teitur 60 60 Vladimir-Ástmundur 61 62 Í dag var leikin annar undanúrslitaleikur í kvennaflokki og ein umferð í riðlakeppni karla. Úrslit leikjanna: Vladimir-Hinrik 61 64 Anna Soffia-Hjördís 64 60 Teitur-Ástmundur 46
Riðlakeppni kvenna lokið á meistaramótinu
Í dag var leikin ein umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2016. Úrslit leikjanna: Anna Soffia Grönholm-Sofia Sóley Jónasdóttir 61 61 Rafn Kumar Bonifacius-Ástmundur Kolbeinsson 60 60 Hera Björk Brynjarsdóttir-Hjördís Rósa Guðmundsdóttir 60 61 Sara Lind Þorkelsdóttir-Rán Christer 64 63 Teitur Marshall-Hinrik Helgason 61 61 Selma
Önnur umferð Meistaramóts TSÍ lokið
Í dag var leikin önnur umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2016. Úrslit leikjanna: Anna Soffía-Selma 61 61 Hera-Rán 63 63 Sofia Sóley-Hekla María 61 61 Hjördís-Sara Lind 63 75 Á morgun mánudag 4. janúar verður leikin heil umferð í riðlum: 13:30 Anna Soffía-Sofia Sóley Sara
Fyrstu umferð Meistaramóts TSÍ lokið
Fyrstu umferð Meistaramóts TSÍ lauk í dag. Úrslit leikjanna eru eftirfarandi: Rafn Kumar Bonifacius-Hinrik Helgason 60 60 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir-Rán Christer 60 67 62 Anna Soffia Grönholm-Hekla María Jamila Oliver 36 60 60 Hera Björk Brynjarsdóttir-Sara Lind Þorkelsdóttir 62 61 Sofia Sóley Jónasdóttir-Selma Dagmar Óskarsdóttir
Meistaramót TSÍ hefst í dag
Meistaramót TSÍ hefst í dag með heilli umferð í karla- og kvennaflokki þar sem bestu tennisspilarar landsins etja kappi. Þetta er sjötta árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að draga keppendur í
Anna Soffia og Rafn Kumar bikarmeistarar
Jóla- og Bikarmót TSÍ lauk á gamlársdag í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélag Kópavogs sigraði Heru Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Hera Björk vann fyrsta settið 6-3 en þá kom Anna
Mótskrá – Jólamót Tennishallarinnar og bikarmót TSÍ
Jólamót Tennishallarinnar og bikarmót TSÍ 205 hefst í dag í barna- og unglingaflokkum og stendur til þriðjudagsins 22.desember í Tennishöllinni Kópavogi. Keppni í meistara- og öðlingaflokkum stendur yfir frá 27.-30.desember. Mótskrá Nafnaleit – hér er hægt að finna keppendur í mótinu Flokkar: Bikar – Jólamót
Jólamót Tennishallarinnar og bikarmót TSÍ
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 19-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 18-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18