Category: Mótahald
Skráning í Íslandsmót utanhúss
Íslandsmót utanhúss verður haldið 8.-18. ágúst næstkomandi. Keppt verður í meistaraflokki 8.-11.ágúst og í barna-, unglinga- og öðlingaflokki 12.-18.ágúst.
Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í meistaraflokki má sjá hér.
Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokki má sjá hér.
Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í öðlingaflokki má sjá hér.
Úrslitaleikir í einliðaleik í meistaraflokki karla og kvenna og grillpartý verða sunnudaginn 11.ágúst kl 14:00. Verðlaunaafhending verður sunnudaginn 18.ágúst í Þróttaraheimilinu, nánar auglýst síðar. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss – barna- og unglingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 12.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss – meistaraflokkur
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokkum verður haldið á Tennisvöllum TFK í Kópavogi 8.- 11. ágúst næstkomandi. Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Síðasti skráningardagur er 5.ágúst kl 18:00 og mótskrá kemur 7.ágúst kl 12:00. Þátttökugjald: Einliðaleikur 3.000 kr. Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann Úrslitaleikir í einliðaleik í
Skráning í Íslandsmót utanhúss – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 12.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …
Ólympíuhátið Evrópuæskunnar Utrecht, Hollandi 13.- 20.júlí.2013
Anna Soffía Grönholm, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Egill Sigurðsson og Ingimar Jónsson ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius eru nýkomin heim eftir að hafa tekið þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem var haldinn í Utrecht, Hollandi. Keppnin er fyrir krakka fædd á árinu 1998 og 1999. Íslensku keppendurnir
Mótskrá – Víkings sumar ITN mótið
Víkings ITN mótið hefst á morgun, mánudaginn 22.júlí og stendur fram á fimmtudaginn 24.júlí. Mótið er síðasta mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til
Víkings sumar ITN mótið 22.-26.júlí
Síðasta mótið í mótaröð Víkings, Víkings mótið,verður haldið 22.-26.júlí á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1. Skráning og nánari upplýsingar má finna hér. Einnig er hægt að skrá sig í síma 820-0825.
LUXILON-TOURNAGRIP mótið – mótskrá
LUXILON-TOURNAGRIP mótið hefst í dag, mánudaginn 8.júlí og stendur fram á fimmtudaginn 11.júlí. Mótið er þriðja mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til að sjá hvenær
LUXILON-TOURNAGRIP mótið 8.-11.júlí
Vegna dræmra þátttöku á Tournagrip mótinu sem átti að hefjast í dag þá hefur verið ákveðið að sameina LUXILON mótið við TOURNAGRIP mótið og mun það heita LUXILON-TOURNAGRIP mótið og verður haldið 8.-11.júlí næstkomandi. Skráning og nánari upplýsingar má finna á www.tennis.is. Einnig er hægt að
Miðnæturmót Víkings 2013
Miðnæturmót Víkings lauk í gærkvöldi. Þrettán þáttakendur tóku þátt í mótinu og voru á aldrinum 9 ára upp í 41.árs. Keppt var í tvíliðaleik þar sem fólk skipti um með- og mótspilara í hverri umferð og voru spilaðar fimm umferðir. Um miðbik keppninnar fengu keppendur
Raj sigraði bæði HEAD og WILSON mótið
Fyrstu tveimur mótum ITN mótaröð Víkings af fimm er lokið. Raj K. Bonifacius sigraði son sinn, Rafn Kumar Bonifacius í úrslitum í báðum mótunum. Öll nánari úrslit úr HEAD mótinu má sjá hér og WILSON mótinu hér. Read More …
WILSON itn mót – mótskrá
WILSON itn mót hefst á morgun, þriðjudaginn 18.júní og stendur fram á fimmtudaginn 20.júní. Mótið er annað mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til að sjá hvenær maður á að keppa. Read More …