Íslandsmóti utanhúss lauk á sunnudaginn

Íslandsmót utanhúss lauk nú um helgina með úrslitaleikjum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum ásamt verðlaunaafhendingu og pizzapartý sem var haldið í Þróttaraheimilinu.

Íslandsmeistarar utanhúss 2013 í öðlingaflokkum eru:

Karlar 30+ einliða – Raj K. Bonifacius
Karlar 40+ einliða – Raj K. Bonifacius
Karlar 50+ einliða – Gunnar Þór Finnbjörnsson
Karlar 30+ tvíliða – Raj K. Bonifacius og Bjarni Jóhann Þórðarsson Íslandsmeistar utanhúss 2013 í barna- og unglingaflokkum eru:
Karlar 40+ tvíliða – Raj K. Bonifacius og Bjarni Jóhann Þórðarsson

Mini tennis 10 ára og yngri – Mikael Kumar Bonifacius
10 ára og yngri – Vanessa Heimisdóttir
12 ára og yngri stelpur – Sofia Sóley Jónasdóttir
12 ára og yngri strákar – Björgvin Atli Júlíusson
14 ára og yngri stelpur – Anna Soffia Grönholm
14 ára og yngri strákar – Anton Magnússon
16 ára og yngri stelpur – Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
16 ára og yngri strákar – Anton Magnússon
18 ára og yngri stelpur – Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
18 ára og yngri strákar – Sverrir Bartolozzi
18 ára og yngri tvíliða – Anna Soffia Grönholm og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir

Öll úrslit má sjá hér.