Mótskrá – Íslandsmót utanhúss meistaraflokkur

Íslandsmót utanhúss í meistaraflokki hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna.

Mótskrá fyrir flokkana má sjá hér.

Úrslitaleikir í einliðaleik karla og kvenna eru kl 14 á sunnudaginn.

Mótstjóri : Grímur Steinn Emilsson s.659-9474 , netfang: grimur@tennishollin.is