Meistaramótið hófst í dag með heilli umferð

Meistaramót TSÍ hófst í dag með heilli umferð í karla- og kvennaflokki þar sem bestu tennisspilarar landsins etja kappi. Þetta er fimmta árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi.

Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur riðlum í karla- og kvennaflokki og er raðað í þá eftir styrkleika. Read More …

Birkir og Hjördís Rósa fögnuðu sigri á Meistaramóti TSÍ

Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands sem lauk á þriðjudaginn. Birkir mætti Rafni Kumar Bonifacius úr Víkingi í spennandi úrslitaleik og sigraði í tveimur settum eftir mikla baráttu 7-5

Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á meistaramótinu annað árið í röð

Meistaramótinu lauk nú um helgina en á því keppa 8 stigahæstu karlar og 8 stigahæstu konur landsins samkvæmt stigalista TSÍ. Í kvennaflokki sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar en þetta er annað árið í röð sem hún sigrar þetta mót. Í úrslitaleiknum sigraði hún

Úrslit dagsins í meistaramótinu

Meistaramótið hélt áfram í dag. Úrslit dagsins eru eftirfarandi: Birkir    –    Jón Axel    6-0 6-0 Melkorka    –    Hekla María    6-4 7-6 Vladimir    –    Hinrik    6-0 6-3 Íris    –    Hera Björk    6-2 6-0 Hjördís    –    Anna Soffía    6-2 6-1 Sofia Sóley    –    Ingibjörg    7-5 3-3