Úrslit dagsins í meistaramótinu

Meistaramótið hélt áfram í dag. Úrslit dagsins eru eftirfarandi:

Birkir    –    Jón Axel    6-0 6-0
Melkorka    –    Hekla María    6-4 7-6
Vladimir    –    Hinrik    6-0 6-3
Íris    –    Hera Björk    6-2 6-0
Hjördís    –    Anna Soffía    6-2 6-1
Sofia Sóley    –    Ingibjörg    7-5 3-3    (klára leikinn á föstudaginn)

A riðill í karlaflokki kláraðist í dag. Birkir Gunnarsson og Jón Axel Jónsson urðu eftstir í riðlinum og munu keppa við tvo efstu í B riðli í undanúrslitum.

A Riðill
Birkir Gunnarsson 6
Vladimir Ristic 2
Jón Axel Jónsson 4
Hinrik Helgason 0

Staðan í B riðli karla er óbreytt þar sem engir leikir fóru fram í dag en á morgun munu síðustu leikirnir í B riðli skera úr um hver fer áfram upp úr þeim riðli.

B Riðill
Rafn Kumar Bonifacius 4
Ástmundur Kolbeinsson 1
Davíð Elí Halldórsson 4
Sverrir Bartolozzi 0

Staðan í kvennaflokkum er eftirfarandi.

A riðill
Iris Staub 4
Hera Björk Brynjarsdóttir 2
Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir 2
Hekla María Jamila Oliver 0

B riðill
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir 4
Anna Soffia Grönholm 2
Sofia Sóley Jónasdóttir 0
Ingibjörg Anna Hjartardóttir 0

Leikirnir framdundan eru:

Fimmtudagur 5.janúar 2012

20:30 Hera Björk – Hekla María
15:30 Ástmundur – Sverrir
13:30 Íris – Melkorka
16:30 Rafn Kumar – Davíð
13:30 Anna Soffía – Ingibjörg

Undanúrslit byrja svo 19:30 á föstudag.