Meistaramót 2013 hefst í dag

Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er þriðja árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi.

Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur riðlum í karla- og kvennaflokki og er raðað í þá eftir styrkleika.

Konur

A Riðill
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir – BH
Hera Björk Brynjarsdóttir – Fjölnir
Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir – TFK
Andrea Kolbeinsdóttir – TFK

 B Riðill
Anna Soffia Grönholm – TFK
Sofia Sóley Jónasdóttir – TFK
Hekla María Oliver -TFK
Selma Dagmar Óskarsdóttir – TFK

 Karlar

A Riðill
Raj K. Bonifacius – Víkingur
Magnús Gunnarsson – TFK
Vladimir Ristic – TFK
Hinrik Helgason – TFK

B Riðill
Birkir Gunnarsson – TFK
Rafn Kumar Bonifacius – Víkingur
Ástmundur Kolbeinsson – Víkingur
Sverrir Bartolozzi – UMFÁ

 Fyrstu leikirnir eru spilaðir í dag og eru eftirfarandi:

Miðvikudaginn 2.janúar kl 14:30
Magnús  Gunnarsson – Vladimir Ristic
Birkir Gunnarsson – Sverrir Bartolozzi
Hera Björk Brynjarsdóttir – Melkorka Pálsdóttir                                

Miðvikudaginn 2.janúar kl 15:30
Anna Soffía Grönhölm – Selma Dagmar Óskarsdóttir
Sofia Sóley Jónasdóttir – Hekla María Óliver                                  
Rafn Kumar Bonifacius – Ástmundur Kolbeinsson                                

Miðvikudaginn 2.janúar kl 16:30
Raj K. Bonifacius – Hinrik Helgason

Mótstjóri er Þrándur Arnþórsson s. 821-3919.