Undanúrslit meistaramótsins í dag

Síðustu umferð riðlakeppninnar á meistaramótinu lauk í gærkvöldi. Úrslitin voru eftirfarandi:

Hera Björk    –    Hekla María    6-0 6-2
Ástmundur    –    Sverrir    6-3 6-3
Íris    –    Melkorka    6-0 6-0
Rafn Kumar    –    Davíð    6-2 6-4
Anna Soffía    –    Ingibjörg    6-0 6-1

Lokastaðan í riðlunum er því eftirfarandi:

A Riðill
Birkir Gunnarsson 6
Vladimir Ristic 2
Jón Axel Jónsson 4
Hinrik Helgason 0

B Riðill
Rafn Kumar Bonifacius 6
Ástmundur Kolbeinsson 3
Davíð Elí Halldórsson 4
Sverrir Bartolozzi 0

Staðan í kvennaflokkum er eftirfarandi.

A riðill
Iris Staub 6
Hera Björk Brynjarsdóttir 4
Melkorka Ingibjörg Pálsdóttir 2
Hekla María Jamila Oliver 0

B riðill
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir 6
Anna Soffia Grönholm 4
Sofia Sóley Jónasdóttir 0
Ingibjörg Anna Hjartardóttir 0

Stigahæsti leikmaður úr A riðli mætir næst stigahæsta leikmanni úr B riðli. Næst stigahæsti leikmaður úr A riðli spilar á móti stigahæsta leikmanni úr B riðli.

Eftirtaldir leikmenn mætast því í undanúrslitum meistaramótsins í dag:

18:30    Íris    –    Anna Soffía
18:30    Hjördís    –    Hera Björk
18:30    Birkir    –    Davíð
19:30    Rafn Kumar    –    Jón Axel