Category: Landslið
Ísland í riðli með Andorra, Kýpur og Svartfjallalandi
Davis Cup hefst í dag í Eistlandi. Azerbaijan dró lið sitt úr keppninni og eru því 15 þjóðir sem taka þátt í stað 16. Keppt verður í þremur fjögurra liða riðlum og einum þriggja liða. Dregið var í riðla í dag og lenti Ísland í
Karlalandsliðið farið út til Eistlands á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til Tallinn í Eistlandi þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjöunda árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Jafnframt er þetta tuttugasta árið í röð sem Ísland tekur þátt í Davis Cup. Liðið
Landsliðið hefur lokið keppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar
Unglingalandsliðið hefur lokið keppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar sem haldnir eru í Tbilisi, Georgíu. Landsliðið keppti bæði í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Daníel Bjartur Siddall keppti við pólverjann Daniel Rafal Michalski sem er númer 6 í 16 ára og yngri í Evrópu. Daníel veitti pólverjanum harða keppni
Unglingalandsliðið á leið á Ólympíuleika Evrópuæskunnar
Íslenski landsliðshópurinn sem er á leið á Ólympíuleika Evrópuæskunnar er kominn til Stokkhólms í Svíþjóð þar sem þau eru í æfingabúðum fyrir keppnina. Næstkomandi laugardag flýgur liðið áleiðis til Tbilis í Georgíu þar sem Ólympíuleikar Evrópuæskunnar eru haldnir. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik
Ísland endaði í 11.-12.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku sinni í dag á Davis Cup með því að spila við Liechtenstein um 9.-12.sætið. Leiknum lauk 2-1 Liechtenstein í vil. Birkir Gunnarsson sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði fyrsta einliðaleikinn á móti Glan-Carlo Besimo sem spilar númer 2 fyrir Liechtenstein. Birkir
Frábær 3-0 sigur gegn Albaníu
Íslensku strákarnir spiluðu mjög vel í dag á Davis Cup og sigruðu Albaníu örugglega 3-0. Birkir Gunnarsson sem spilar númer 4 fyrir Ísland fór fyrir sínu liði og náði góðum sigri í fyrri einliðaleiknum á móti Genajd Shypheja sem spilar númer 3 fyrir Albaníu. Birkir sigraði
Tap á móti gríðarsterku liði Georgíu
Ísland spilaði annan leik sinn í riðlinum á móti Georgíu á Davis Cup í dag. Georgía er talið fjórða sterkasta liðið í riðlinum og var of öflugt fyrir íslenska liðið sem laut í lægra haldi 3-0. Birkir Gunnarsson, sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði
Karlalandsliðið tapaði á móti Möltu í fyrsta leik á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til San Marínó þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjöunda árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Þetta er tuttugasta árið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup sem hefur alltaf spilað annað hvort
Íslensku keppendurnir úr leik
Íslensku keppendurnir féllu allir úr leik á öðrum keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir féll úr leik í einliðaleik kvenna eftir að hafa tapað fyrir Kathinka Von Deichmann frá Liechtenstein í 2.umferð. Von Deichmann er næststerkasti keppandi mótsins samkvæmt styrkleikalista og í 393. sæti á heimslistanum.
Öruggir sigrar hjá Birki og Hjördísi Rósu
Birkir Gunnarsson og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir byrja vel á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna en þau eru bæði komin áfram í 2.umferð í einliðaleik. Birkir mætti Bradley Callus frá Möltu í 1. umferð í einliðaleik og sigraði hann í tveimur settum, 6-2 og 6-1, í leik sem stóð
Ísland hefur keppni á Smáþjóðaleikunum á morgun
Ísland hefur keppni á Smáþjóðaleikunum á Íslandi á morgun og spila bæði í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Birkir Gunnarsson keppir fyrsta leik fyrir Ísland á móti Bradley Callus frá Möltu klukkan 10 í fyrramálið. Rafn Kumar Bonifacius spilar
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum
Nú eru einungis nokkrir dagar í að Smáþjóðaleikarnir hefjist á Íslandi en þeir standa yfir 1.-6.júní næstkomandi. Keppni í tennis hefst 2.júní. Íslenska landsliðið á Smáþjóðaleikunum er skipað eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffia Grönholm Birkir Gunnarsson Hera Björk Brynjarsdóttir Hjördís Rósa Guðmundsdóttir Rafn Kumar Bonifacius Liðsstjóri: