ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS – 13.-19. júní 2022

Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík
Spilað verður í eftirtöldum flokkum:

Einliðaleikir

 • Míni Tennis
 • Börn 10 ára
 • Strákar/Stelpur 12 ára
 • Strákar/Stelpur 14 ára
 • Strákar/Stelpur 16 ára
 • Strákar/Stelpur 18 ára
 • Karla/Kvenna Meistaraflokkur
 • Karlar/Konur 30 ára+
 • Karlar/Konur 40 ára+
 • Karlar/Konur 50 ára+
 • Karlar/Konur 60 ára+

Tvíliða – Tvenndarleikir

 • Krakkar 14 ára
 • Krakkar 18 ára
 • Karla/Kvenna Meistaraflokkur
 • Karlar/Konur 30 ára+
 • Karlar/Konur 40 ára+
 • Karlar/Konur 50 ára+
 • Meistaraflokkkur tvenndar
 • 30 ára+ tvenndar

Vinsamlegast athugið að hægt er að keppa að hámarki í þremur einliðaleiksflokkum og tveimur tvíliða- og/eða
tvenndarleiksflokkum. Leikmenn sem eru skráður í fleiri en eitt einliða / tvíliðaflokk gæti þurfti að keppa í fleiri en 2 leikir á
dag. Flokkar gætu verið sameinaðir ef þurfa þykir.

Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sæti í meistaraflokki einliðaleik karla og kvenna –
1. Verðlaun = 30.000 kr.
2. Verðlaun = 20.000 kr.
3. Verðlaun = 10.000 kr.

Skráning á www.tsi.is – hér að neðan.

Skráningu lýkur föstudaginn, 9. júní kl.18. Mótskrá verður svo birt á www.tennissamband.is 11. júní

Þátttökugjald:
Barnaflokkar: Einliðaleikur 3.000 kr. ; Tvíliðaleikur 1.500 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 5.000 kr.; Tvíliða/Tvenndarleikur 2.500 kr./mann

Skráningu lýkur föstudaginn, 10.júní kl.18.    Mótskrá verður svo birt á www.tsi.is 11.júní
Mótstjórar: Nitinkumar Kalugade – (Meistaraflokkar karla) s.860-7769 /  nitin@origo.is
Aðrir flokkar – Raj K. Bonifacius, s. 820-0825 / raj@tennis.is

Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins, 19. júní