Category: Fréttir
CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumót – 6.-12. júní 2016
CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumótið verður haldið 6.-12. júní næstkomandi. Mótið er opið fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000 – 2003. Allir geta keppt í einliða og tvíliða. Nokkrar leiðbeiningar til að taka þátt í mótinu: Sækja um iPin númer á heimasíðu TennisEurope – www.tenniseurope.org
Fyrri helming 14 ára og yngri Þróunarmótsins í Tyrklandi lokið
Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er
28.ársþing TSÍ verður haldið 20.apríl
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið miðvikudaginn 20. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
14 ára og yngri landsliðið keppir á Þróunarmeistaramóti Evrópu
Tómas Andri Ólafsson úr Tennisfélagi Garðabæjar, Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Brynjar Sanne Engilbertsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar voru valin til að keppa fyrir Íslands hönd á Þróunameistararmóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri. Mótið er haldið í Antalaya í Tyrklandi og stendur yfir
Árshátíð TSÍ 2.apríl 2016
Árshátíð TSÍ verður haldin laugardaginn 2.apríl á Sólon, 2.hæð. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19.45. Auglýsinguna má sjá hér. Verðlaun fyrir flottasta hattinn! Verð er kr. 4.500 á mann og er greitt við innganginn. Aldurstakmark er 18 ára. (en ekki
Frábær sigur gegn Albaníu – Ísland endaði í 13.sæti
Ísland lauk þátttöku í Davis Cup með glæsilegum sigri gegn Albaníu í dag. Ísland sigraði örugglega 3-0. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer 4 hjá Albaníu, Mario Zili. Rafn Kumar sigraði auðveldlega 6-1 og 6-0. Birkir Gunnarsson spilaði á
Tap á móti Andorra
Ísland keppti á móti Andorra í dag og tapaði 2-1. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Eric Cervos Noguer sem spilar númer 3 fyrir Andorra. Rafn Kumar spilaði vel og sigraði 6-2 og 6-4. Birkir Gunnarsson spilaði á móti Laurent Recouderc, sem
Ísland tapaði 2-1 á móti Svartfjallalandi
Ísland spilaði á móti Svartfjallalandi í dag á Davis Cup í Eistlandi. Svartfjallaland sigraði Andorra naumlega 2-1 í gær. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Rrezart Cungu sem spilar númer 2 fyrir Svartfjallaland. Rafn Kumar spilaði vel og sigraði 6-4 og
Ísland tapaði 2-1 gegn gríðarsterku liði Kýpur – frábær sigur í tvíliða
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í Eistlandi í dag. Þeir mættu gríðarsterku liði Kýpur sem er talið vera þriðja sterkasta liðið á mótinu og skipar m.a. atvinnumanninum Marcos Baghdatis sem er númer 39 í heiminum í dag en hefur hæst náð að
Ísland í riðli með Andorra, Kýpur og Svartfjallalandi
Davis Cup hefst í dag í Eistlandi. Azerbaijan dró lið sitt úr keppninni og eru því 15 þjóðir sem taka þátt í stað 16. Keppt verður í þremur fjögurra liða riðlum og einum þriggja liða. Dregið var í riðla í dag og lenti Ísland í
Karlalandsliðið farið út til Eistlands á Davis Cup
Karlalandsliðið er komið til Tallinn í Eistlandi þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils en þetta er sjöunda árið í röð sem Ísland keppir í þeim riðli. Jafnframt er þetta tuttugasta árið í röð sem Ísland tekur þátt í Davis Cup. Liðið
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 26.-29. febrúar 2016
1.Stórmót TSÍ verður haldið 26.-29.febrúar næstkomandi í Tennishöllinni. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan: 10 ára og yngri 12 ára og yngri 14 ára og yngri 18 ára og yngri ITN styrkleikalisti einliðaleikur ITN styrkleikalisti tvíliðaleikur Þátttökugjald: Fullorðnir – 3.000 kr Börn – 1.500 kr