Category: Fréttir
Garima og Raj sigurvegarar
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) og Raj K. Bonifacius (Víking) sigruðu í einliðaflokki kvenna og karla á stórmóti Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur í tennis á Víkingsvöllum um helgina. Eygló Dís Ármannsdóttir ur Fjölnir var í öðru sæti og Riya Nitinkumar Kalugade (HMR) var í þriðja
Styrkir vegna afreksverkefna 2024
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024 og gert var vegna ársins 2023. Heildarupphæð styrkja verður kr. 1.000.000.- Athugið að styrkirnir eru eingöngu hugsaðir til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum
Styrkir til aðildarfélaga vegna útbreiðslu- og kynningarmála 2024
Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun TSÍ er gert ráð fyrir styrkjum til aðildarfélaga vegna útbreiðslu og kynningarmála og verður þeim úthlutað með sama sniði og gert var vegna ársins 2023. Rétt er þó að benda á að heildarupphæð styrkja hefur lækkað úr kr. 1.300.000 og verður nú
TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin
Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði
Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku
Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley
Nýr formaður kosinn á ársþingi TSÍ
Ársþing Tennissambands Íslands var haldið þriðjudaginn 25. apríl sl. í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Alls mættu 23 einstaklingar á ársþingið, 22 frá tennisfélögum og einn fulltrúi frá ÍSÍ, Valdimar Leó Friðriksson sem ermeðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ, en hann ávarpaði einnig þingið. Þingforseti var Indriði H.
Ársþing TSÍ 2023 – 25. apríl 2023
Þar sem engin málefni, sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, bárust innan tiltekins tímaramma, sem skv. lögum TSÍ er minnst 21 degi fyrir þingið, þá var ákveðið að framlengja frestinn um eina viku og þar með birta neðangreint með viku fyrirvara í
Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vormóti Tennissambands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Patricia betur gegn Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi, í einliðaleik kvenna og vann í tveimur settum, 6-2 og 6-2.
Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2023
Forseti Íslands efnir til nýrra verðlauna, Íslensku lýðheilsuverðlaunanna, í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, ÍSÍ og Geðhjálp. Ráðgert er að veita lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn í vor og er óskað tillagna frá almenningi um hver ættu að hljóta þessa viðurkenningu fyrir framlag til eflingar lýðheilsu
Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius
Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius (28 ára) úr Tennisdeild Hafna- og Mjúkbolta-félags Reykjavíkur. Rafn Kumar var spilandi liðsstjóri fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti karla landsliðakeppni (“Davis Cup”) í Baku, Azerbaijan, í júlí og vann þar þrjá leiki. Hann var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár
Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir
Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir (20 ára) úr Tennisfélagi Kópavogs. Sofía Sóley var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár og var sigurvegari í einliðaleik á öllum þremur stærstu tennismótum ársins – Íslandsmóti TSÍ Utanhúss, Íslandsmóti TSÍ Innanhús og Jóla- & Bikarmóti TSÍ, auk þess varð hún
Breyttur fundarstaður ársþings TSÍ.
Eins og áður hefur verið auglýst verður ársþing TSÍ haldið þriðjudaginn 6. september 2022 kl. 18:30. Þingið verður haldið í Þróttarheimilinu í Laugardal, þar sem ekki er fundafært vegna framkvæmda hjá ÍSÍ.