Author: admin
Vel heppnað dómaranámskeið!
Hér er samantekt frá þriggja daga dómaranámskeiðinu á vegum TSÍ sem lauk síðasta föstudag, þann 20. október. Þátttakendur á námskeiðinu voru Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Gabriela Piech, Gabriela Dimitrova Tsvetkova, Hannes Þórður Hafstein, Hildur Helga Sigurðardóttir, Lára Björk Hall, Mariami Eradze, Milena Piech og Þorri
TSÍ Dómaranámskeið, 14., 15. & 20. október 2023
TSÍ Dómaranámskeið, 14., 15. & 20. október 2023 Dómaranámskeið er fyrir alla fædda 2009 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með
Tennisspilari mánaðarins: Arnar Sigurðsson – okt23′
Tennisspilari mánaðarins Í von um að kynnast tennissamfélaginu á Íslandi betur ákvað tennissambandið að hefja nýtt verkefni sem kallað verður tennisspilari mánaðarins. Október 2023 er fyrsti mánuður þessa verkefnis og þótti viðeigandi að ræða fyrst við Arnar Sigurðsson en árangur hans innan tennisíþróttarinnar er aðdáunarverður.
Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku
Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley
Tap gegn Moldavíu á Billie Jean King Cup
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fyrsta leikinn sinn í dag gegn sterku liði Moldavíu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn reynsluboltanum Danielu Ciobanu sem var á sínum tíma nr.700 í heiminum. Hún tapaði 6-1 6-0 en átti þó fínar rispur og náði að
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu til að keppa á Billie Jean King Cup
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu til að keppa á Billie Jean King Cup – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni (Europe Group III). Liðið er búið að koma sér vel fyrir og tók fyrstu æfinguna sína á leirvöllunum í dag sem gekk vonum framar.
Garima og Rafn Kumar sigraði Tennissamband 60 Víkings mót
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Tennissamband 60 Víkings mót á Víkingsvellinum um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3, 6-3 og Rafn Kumar vann yfirburðarsigur á pabba sínum, Raj K.
Garima & Raj sigraði TSÍ Roland Garros Tribute mót
Það er búin að vera líf og fjör undanfarnu dagana á TSÍ Roland Garros Tribute mót á Víkingsvellinum. Til hamingju verðlaunhafanda – ITN Kvenna – Garima N. Kalugade (1.sæti), Hildur Eva Mills (2. sæti) & Riya N. Kalugade (3.sæti); ITN karlar – Raj K. Bonifacius
TSÍ 60 – Víkings tennismót, 12. – 15. júní, upplýsingar, skráning og mótskrá
TSÍ 60 – Víkings mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 12. – 15. júní Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar – Mótstaflanir – hér Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér Mánudags (12. júní) leikjana – hér Þriðjudags (13. júní) leikjana – hér
TSÍ Roland Garros Tribute Mót, ný skráning vegna Skemmtimótið
TSÍ Roland Garros Tribute Mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 5. – 11. júní Kæru tennis keppendur, mótskrá er eftirfarandi: – ITN einliðaflokk – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&event=55 – U14 einliðaleik – https://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&event=53 – U10 einliðaleik – https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&draw=72 – Mini Tennis – https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&draw=73 – Skemmtimót í
Auglýst þjálfara störf
Auglýst þjálfara störf TSÍ auglýsir eftir tennisþjálfari til að fylgja unglinga spilarar á tveimur keppnis ferðum núna í sumar – European Youth Olympic Festival (EYOF), 22. – 29. júlí, Slóveniu Tennisþjálfari / farastjóri til að fylgja tveir strákar og tvær stelpur (fædd 2008/2009) á European
Garima og Raj sigraði TSÍ 60 HMR mótið
Víkingarnir Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius unnu fyrsta sumarmótið á mótaröð TSÍ – TSÍ 60 HMR mótið, í gær á Víkings vellina. Garima vann Bryndís María Armesto Nuevo, Fjölni, 6-4, 6-1 í kvenna úrslitaleikurinn og Raj vann Magnús K. Sigurðsson, Víking, 6-0, 7-6