
Author: admin

1. Stórmót TSÍ 2017 – Úrslit og myndir
Raj K. Bonifacius (Víking) vann Heru Björk Brynjarsdóttur (Fjölni) 6-1, 6-1. Í leik um þriðja sæti var það Jonathan Wilkins (TFK) sem sigraði Ólaf Pál Einarsson (Víking) 6-1, 6-4. Karlaflokkur 1. Raj K. Bonifacius (Víking) 2. Jonathan Wilkins (TFK) 3. Ólafur Páll Einarsson (Víking)

Mótaskrá – 1. Stórmót TSÍ 2017
24.-26.febrúar, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður laugardaginn, 25. febrúar kl.12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótskrá 1.Stórmótsins – Mótskrá 1.Stórmót TSÍ – ITN einliða 1.Stórmót TSÍ – 14 ára og yngri 1.Stórmót TSÍ – 12 ára og yngri 1.Stórmót TSÍ

Skráning: 1. Stórmót TSÍ 2017!
1. Stórmót TSÍ verður haldið 24. – 26. febrúar 2017 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í

Þróunarmót U14 – Lið Íslands
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Þróunarmót U14 Dagsetning: 6.-18. mars 2017 Staðsetning: Antalya, Tyrkland Tennis spilarar: Eliot Roberted, Alex Orri Ingvarsson Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna á vegum TSÍ. Ný lög

Lið Íslands á Davis Cup 2017 staðfest!
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 3. april 2017 Staðsetning: Sozopol, Bulgaria Tennis spilarar: Rafn Kumar Bonifacius, Birkir Gunnarsson, Vladimir Ristic, Egill Sigurðsson Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna

Ársþing Tennissamband Íslands 13. mars 2017
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið mánudaginn 13. mars í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Vonast er eftir góðri mætingu á þessu 30. afmælisári TSÍ. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:00. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn

Úrslit: Bikarmót
Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur vann bikarmótið í einliðaleik karla í tennis í dag en leikið var í Tennishöllinni í Kópavogi. Hann hafði betur gegn Vladimir Ristic í tveimur settum en í kvennaflokki vann Hera Björk Brynjarsdóttir úr Fjölni. Rafn er tvöfaldur

Leikjaskrá: Jóla-Bikarmót 2016 – Meistaramót 2016
Nú er búið að tímasetja leiki í Jóla- og Bikarmóti ásamt Meistaramóti 2016. Leikirnir fara fram í Tennishöllinni Kópavogi. Flokkar Meistaramót TSÍ – Karlar einliða Meistaramót TSÍ – Kvenna einliða Jóla- Bikarmót TSÍ – ITN einliða Jóla – Bikarmót TSÍ – ITN tvíliða Jóla –


Tennismaður og tenniskona ársins 2016
Reykjavík, 12.12.2016 Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2016. Niðurstaðan var einróma en atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Anna Soffia Grönholm – Tennisfélagi Kópavogs Anna Soffía hefur verið í fremstu röð íslenskra kvennspilara um árabil þrátt



Mótaskrá: Jóla-Bikarmót 2016 – Meistaramót 2016
17.-30. desember, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn keppir á laugardaginn, 17. desember kl. 15:30 Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10. Lokahóf – tilkynnt seinna…. Mótstjórar – Barna og Unglingaflokkar


Fyrirlestrar: næring og hugarþjálfun
TSÍ hélt 12. desember 2016 flotta fyrirlestra í fundarsal ÍSÍ fyrir afreksfólkið okkar í tennis. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur talaði um hvernig hægt er að nota mat til að stjórna orku fyrir, á meðan og eftir æfingar og leiki. Helgi Héðinsson sálfræðingur kom svo og