Smáþjóðleikar 2017: Ísland sendir tennislið

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni:

 

Verkefni: Smáþjóðleikar 2017

Dagsetning: 28.maí-04.júní 2017

Staðsetning: San Marino

Tennisspilarar: Birkir Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacius, Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm

Fararstjóri: Jón Axel Jónsson

Stjórnin óskar þátttakendum góðrar ferðar og góðs gengis.

 

Fyrir hönd Tennissambands Íslands,
Jón-Axel Jónsson
Landsliðsþjálfari