Author: admin
Fed Cup 2019 – þriðji leikur
Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum í riðlakeppninni í gær 2-1 í hörkuleik gegn Möltu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir Ísland í fyrsta leik dagsins gegn Mariu Farrugia Sacco. Anna lenti 3-1 undir í fyrsta setti en þá fann hún taktinn og
Fed Cup 2019 – dagur 2
Ísland keppti viðureign nr. 2 á þriðjudag á heimsmeistaramótinu í liðakeppni gegn Litháen sem er álitið sigurstranglegasta liðið mótinu þegar kemur að syrkleikamati ITF. Ísland tapaði því miður aftur mjög sannfærandi 3-0 í viðureignum gegn feykisterku liði Litháa. Anna Soffía Grönholm tapaði 6-0 6-1 gegn
Fed Cup 2019 – Helsinki
Ísland keppti fyrsta leik sinn í dag á móti Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem er einmitt haldið í höfuðborg Finnlands. Þær áttu því miður ekki mörg tækifæri gegn gríðarlega sterku liði Finna sem vann viðureignina mjög sannfærandi 3-0 í leikjum. Anna Soffía Grönholm spilaði
Ársþing Tennissambands Íslands 2019
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 7. maí í E sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3. hæð kl. 18:30. Dagskráin verður sett inn á heimasíðu sambandsins fljótlega. Tennisþingið fer með æðsta vald í málefnum TSÍ. Þingið sitja fulltrúar frá þeim aðilum sem mynda TSÍ. Fulltrúafjöldi
Íslenska liðið mætt á Fed Cup!
Kvennalandsliðið i tennis byrjar keppni sína í Heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag mánudag 15. apríl 2019. Mótið fer fram í Helsinki, Finnlandi. Dregið var í riðla í gær og lentu þær í riðli með Finnlandi, Litháen, og Möltu. Fyrsti leikur er gegn heimalandinu kl.12:00 að
Tilkynning um frestun á ársþingi TSÍ 2019
Það tilkynnist hér með að fresta þarf Ársþingi TSÍ, sem halda átti í kvöld þriðjudaginn 9. apríl kl. 18:30. Ársþinginu er frestað um 3 vikur og er ætlunin að halda það þriðjudaginn 30. apríl kl. 18:30, sem þó er hafður fyrirvari á og verður dags- og tímasetning
Úrslit: Íslandsmót í tennis innanhúss!
Meistaraflokkur kvenna – Einliða úrslit – Anna Soffía Grönholm vann Sofía Sóley Jónasdóttir 6-1, 6-2 3. sæti úrslit – Eva Diljá Arnþórsdóttir vann Ingibjörgu Önnu Hjartardóttur 7-6 (hætti vegna veikinda) Tvíliða úrslit – Anna Soffía og Sofia Sóley unnu Ingibjörgu Önnu og Selmu Dagmar Óskarsdóttur
Mótatafla: Íslandsmót innanhúss
Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik karla Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik kvenna Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvenndarleik Íslandsmót Innanhúss – 30+ einliða
U14 / U16 Tennis Europe og U18 ITF mót haldin hér á landi
Haldin verða samtals fimm Tennis Europe (tvö U14 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2005 til 31. desember 2008 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins; þrjú U16 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2003 til 31. desember 2006) og tvö ITF U18 mót
Íslandsmót utanhúss 2019
Skráning er nú opin fyrir Íslandsmótið í tennis 2019. Einliðaleikir: Mini tenniS Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar / Konur +30 ára Karlar / Konur +40 ára Karlar / Konur +50
Íslandsmót Innanhúss – 19.-24. mars 2018
Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Barna- og unglingaflokkar Mini tennis, 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur Athugið
Úrslit: Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018!
Jóla- og Bikarmót TSÍ 2018 lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélag Kópavogs sigraði Íris Staub einnig úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Anna Soffía vann fyrra settið 6-3 og