Íslandsmótið í Rússa 2020!

Íslandsmótið í Rússa gekk svakalega vel síðasta fimmtudag! Spilað var á 8 völlum með 50 þátttakendum sem er met í þessari keppni.

Sigurvegar eða Dream Team i karla og kvennaflokki voru eftirfarandi:
Davíð Halldórsson og Boris Kaminsky, Patricia Husakova, Nicole Chakmakova
30 ára og eldri: Úlfur Uggason & Jonathan Wilkins
30 ára og yngri: Þorkell Sigurðsson, Jóhann Andersen og Ragnar Garðarsson

!!! Na zdravie !!!