Úrslit: Íslandsmót Liðakeppni TSÍ

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ lauk í gær eftir tvær vikur af stanslausri keppni á fjórum tennisvöllum Víkings í Fossvoginum. Frábært að fá formann TSÍ til að afhenda keppendum verðlaun fyrir okkur – takk Hjörtur!

Tæplega níutíu keppendur tóku þátt í tólf mismunandi keppnisflokkum þar sem yngsti keppandi var sjö ára í Mini Tennis flokknum og sá elsti sextíu og sjö ára í fimmtíu ára flokknum. Tennisdeildir og félög frá Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavog og Reykjavík voru meðal þátttakenda að þessu sinni og yfir hundrað leikir spilaðir.

Tennisklúbbur Víkings náði flestum titlum í ár með samtals sjö, Tennisfélag Kópavogs vann þrjá og Tennisdeild Fjölnis tvo.

Hér fyrir neðan eru úrslit mótsins og hér er hægt að finna nánari upplýsingar um hvert viðureign fyrir sig.

Meistaraflokk Kvenna
Sæti Lið Liðsmenn
1 Tennisfélag Kópavogs Anna Soffia Grönholm
Sofia Sóley Jónasdóttir
2 Víking Kristín Inga Hannesdóttir
Rán Christer
Meistaraflokk Karlar
Sæti Lið Liðsmenn
1 Víking Björgvin Júlíusson
Raj K. Bonifacius
Rúrik Vatnarsson
Ömer Daglar Tanrikulu
2 Fjölnir Hjálti Pálsson
Kjartan Pálsson
3 Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur Clifford Nacario Cabiles
Laurent Jegu
Valdimar Eggertsson
30 ára flokk
Sæti Lið Liðsmenn
1 Víking Raj K. Bonifacius
Rúrik Vatnarsson
Ömer Daglar Tanrikulu
Úlfur Uggason
2 Tennisfélag Kópavogs Davíð Halldórsson
Hafsteinn Kristjánsson
Jón Jónsson
Milan Kosicky
3 Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur Clifford Nacario Cabiles
Jonathan R. Wilkins
Laurent Jegu
Marc Portal
Valdimar Eggertsson
40 ára
Sæti Lið Liðsmenn
1 Víking Andres Jose Colodrero Lehmann
Erik Figueras Torras
2 Fjölnir Hrafn Hauksson
Joaquin Armesto Nuevo
50 ára
Sæti Lið Liðsmenn
1 Víking Magnús K. Sigurðsson
Raj K. Bonifacius
2 Fjölnir Ólafur Helgi Jónsson
Reynir Eyvindsson
   U18
Sæti Lið Liðsmenn
1 Tennisfélag Kópavogs Daníel Wang Hansen
Eliot B. Robertet
Sofia Sóley Jónasdóttir
2 Tennisfélag Hafnarfjörður Brynjar Sanne Engilbertsson
Þengill Alfreð Kristinsson
3 Fjölnir Eva Diljá Arnþórsdóttir
Eygló Dís Ármannsdóttir
   U16
Sæti Lið Liðsmenn
1 Fjölnir Eva Diljá Arnþórsdóttir
Eygló Dís Ármannsdóttir
Saule Zukauskaite
2 Tennisfélag Garðabær Berglind Fjölnisdóttir
Fannar Harðarson
Jakob Ragnar Jóhannsson
Leifur Már Jónsson
3 Tennisfélag Hafnarfjörður Sigurður Andri Gröndal
Þengill Alfreð Kristinsson
   U14 kvk
Sæti Lið Liðsmenn
1 Fjölnir Eygló Ármannsdóttir
María Hrafnsdóttir
Saule Zukauskaite
2 Tennisfélag Garðabær Helga Grímsdóttir
Móeiður Arna Sigurðardóttir
   U14 kk
Sæti Lið Liðsmenn
1 Tennisfélag Kópavogs Daníel Wang Hansen
Sigurður Kristófer Sigurðsson
Viðar Darri Egilsson
Viktor Teitsson
2 Tennisfélag Garðabær Deimantas Zelvys
Hannes Helgi Jóhannsson
Ragnar Arnþórsson
3 Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur Daníel Thor Kristjánsson
Þorsteinn Ari Þorsteinsson
   U12
Sæti Lið Liðsmenn
1 Víking Bryndís Roxana Solomon
Garima Nitinkumar Kalugade
2 Tennisfélag Kópavogs Alex Liu Atlasson
Ívar Gunnarsson Stollberg
Óliver Jökull Runólfsson
Valtýr Björnsson
Viktor Freyr Hugason
   U10
Sæti Lið Liðsmenn
1 Víking Loki Kristjánsson
Stefán Gauti Bjarnason
2 Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur Liepa Zaliaduonyté
Riya Nitinkumar Kalugade
Mini Tennis
Sæti Lið Liðsmenn
1 Víking Loki Kristjánsson
Stefán Gauti Bjarnason
2 Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur Chadman Ian Naimi
Emil Sandholt
Liepa Zaliaduonyté