Jóla-Bikarmót TSÍ 2019!

Jóla-Bikarmót TSÍ 19.-22. desember og 27.-30. desember Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkar (19.-22. desember) og ITN, öðlinga,  byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardagiann, 21.desember Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik

Dómaranámskeið II, samantekt

Námskeiðið var haldið fyrir þá sem hafa starfað sem línu- eða stóldómari áður og vantar meiri þjálfun og/eða kunnáttu sem stóldómari. Námskeiðið var haldið á þremur dögum, fyrstu tvo dagana í íþróttamiðstöðunni í Laugardal og síðasta daginn í Tennishöllinni. Fyrsta daginn var upprifjun á starfssviði

Dómaranámskeið I – samantekt

Hér er samantekt frá fyrsta dómaranámskeiði ársins sem lauk um þar síðustu helgi  uppi í Tennishöll.  Þátttökendur voru Aleksandar Stojanovic,  Elena María Biasone, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir, Guðrún Emelía Jónsdóttir,  Mikael Kumar Bonifacius og Nitinkumar Rangrao Kalugade. Hópurinn var fjölbreyttur – fimm U15 tennisspilarar  og eitt tennisforeldri. 

Úrslit frá 1. Stórmóti TSÍ 2019

Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Raj K. Bonifacius úr tenn­is­deild Vík­ings sigruðu í meistaraflokki á stór­móti Tenn­is­sam­bands Íslands sem fram fór á nýju tennisvöllunum í Tenn­is­höll­inni í Kópa­vogi í gær.  Alls voru 75 keppendur á mótinu.   Hér fyrir neðan eru lokaúrslit mótsins. Úrslit

Árshátíð TSÍ 2019!

Hámark gesta sem geta borðað eru 60 manns. Þetta er 18+ viðburður. Kostnaður er 6000kr á mann: innifalið matur, fordrykkur (áfengt eða óáfengt) og góð skemmtun. Gestir borga við inngang. Loading…

1. Stórmót TSÍ – 1.-3. nóvember 2019

1. Stórmót TSÍ verður haldið 1. – 3. nóvember 2019 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 2.nóvember kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum

Dómaranámskeið I & II

Október – Nóvember 2019 Dómaranámskeið I er fyrir alla fædda 2006 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.   Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík.   Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi).  Fimm félög tóku þátt nú í ár