Author: admin
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2020 – Skráning!
15. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar 15.-21. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að
Stórmót HMR og Stórmót Víkings – Skráning
STÓRMÓT Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, 2.-6.júní, og STÓRMÓT Víkings, 8.-13.júní. Staður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára • Einliðaleik í ITN flokki ITN
Skráning: Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2020!
Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og U14 leikmenn þurfa að vera að minnsta kosti 11 ára gamlir á árinu. Skráningu í unglinga og öðlinga flokkar lýkur miðvikudaginn, 24.
Tennisæfingar heima
Það eru allskonar tennisæfingar sem þið getið gert heima til að bæta ykkur. Hér eru nokkur Youtube vídeó: Að fara út að hlaupa í 20-40 mínutur er góð leið til að hita upp og halda sig í formi. Og svo megum við ekki gleyma að
Vegna COVID-19 – Regarding COVID-19
Það tilkynnist hér með að öllum evrópskum og alþjóðlegum tennismótum hefur verið frestað eða þau felld niður næstu 6 vikur eða þar til amk. mánudagsins 20. apríl. Tennis Europe (TE) og International Tennis Federation (ITF) tilkynntu þetta fyrr í dag, 12. mars 2020. Tennissamband Íslands
Úrslit: 1. Stórmót TSÍ 2020
Fyrstu tenniskeppni ársins á mótaröð TSÍ – 1. Stórmót, lauk í dag í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt var í ITN meistaraflokki, U14, U12, U10 og Mini Tennis flokkunum. Í ITN meistaraflokki voru þau Anna Soffía Grönholm (TFK) og Sander Ponnet (Belgíu) sem náðu lengst í
Andlát: Hjálmar Aðalsteinsson
Nokkrir félagar mæla sér mót í tennis. Veðrið er ekki upp á það besta, það er rigningarsuddi og það gustar. Kannski er bara best að sleppa þessu. Þá kemur hjólandi út úr rigningunni sterklegur maður með bros á vör geislandi af lífsgleði. Hjalli er mættur,
Mótaskrá: 1. Stómót TSÍ – 14.-16. febrúar 2020
Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Það er hægt að smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. Flokkar 1. Stórmót TSÍ – ITN einliða 1. Stórmót TSÍ – U14 stelpur einliða 1. Stórmót TSÍ
Keppnisdagatal TSÍ 2020
1.Stórmót TSÍ 14.-16. febrúar Íslandsmót Innanhúss TSÍ 26.-29. mars 2.Stórmót TSÍ 1.-3. maí Liðakeppni TSÍ – unglingar & öðlingar 1.-7. júní Stórmót Víkings TSÍ 8.-14. júní ITF Davis Cup (Skopje, N.Makedonia) 8.-14. júní ITF Fed Cup (Vilnius, Lithaen) 8.-14. júní Íslandsmót Utanhúss TSÍ 15.-21. júní
1. Stórmót TSÍ 2020
14.-16. febrúar Tennishöllinni Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 15. febrúar kl. 12:30 Einliðaleikur í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleikur í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og fara menn inn í mótið á
Úrslit: Jóla- og bikarmót 2019
Nú eru úrslit ljós í Meistaramóti TSÍ 2019. Mótið fór fram á völlum Tennishallarinnar, Dalsmára 13 í Kópavogi. Búið er að stækka höllina, bæta við tveimur nýjum völlum og aðstaða keppenda og áhorfenda orðin til mikillar fyrirmyndar. Kvennaflokkur Í undanúrslitum fóru leikar svona: Anna
Mótaskrá: Jóla- og bikarmót 2019
Dregið hefur verið í flokka í ITN og öðlingaflokki: 30+ karlar og konur 30+ tvíliðaleikur 40+ karlar ITN tvíliðaleikur ITN Meistaraflokkur Tvenndarleikur Þau sem voru vitni þegar var dregið voru Anna Soffía, Hera, Jónas og Ómar. Hér eru tenglar fyrir flokkana – Mótstaflan Meistaramót TSÍ