Dagur sjálfboðaliðans – 5. desember

Dagur sjálfboðaliðans! Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn með okkur. Klukkan 15:00 verður stutt málþing þar sem þau þrjú sem voru tilnefnd til Íþróttaeldhuga ársins