
Þjálfararáðstefna ITF í Kólumbíu
Þessa dagana er þjálfararáðstefna ITF í fullum gangi í Bogota í Kólumbíu en Raj K. Bonifacius fór út sem fulltrúi Íslands. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár en þetta árið var þema ráðstefnunnar einstaklingsmiðuð þjálfun (e. player-centred coaching). Á ráðstefnuna mæta almennt um það bil