8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóða tennissambandið styður jafnrétti og Hjörtur Þór Grjetarsson formaður Tennissambands Íslands og formenn um heim allan hafa skrifað undir yfirlýsingu þar að lútandi. Hér má sjá Hjört undirrita yfirlýsinguna (Miðlaland framleiddi). Jafnréttisáætlun ITF, alþjóða tennissambandsins Myndband frá Aljþjóða tennissambandinu  

Vormót TSÍ, 18.-20.mars 2022

18.-20. mars 2022 VORMÓT  TSÍ Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” –  laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14  í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –