8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Alþjóða tennissambandið styður jafnrétti og Hjörtur Þór Grjetarsson formaður Tennissambands Íslands og formenn um heim allan hafa skrifað undir yfirlýsingu þar að lútandi.

Hér má sjá Hjört undirrita yfirlýsinguna (Miðlaland framleiddi).

Jafnréttisáætlun ITF, alþjóða tennissambandsins

Myndband frá Aljþjóða tennissambandinu