Skráning í Íslandsmót utanhúss

Íslandsmót utanhúss verður haldið 8.-18. ágúst næstkomandi. Keppt verður í meistaraflokki 8.-11.ágúst og í barna-, unglinga- og öðlingaflokki 12.-18.ágúst.

Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í meistaraflokki má sjá hér.
Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokki má sjá hér.
Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í öðlingaflokki má sjá hér.

Úrslitaleikir í einliðaleik í meistaraflokki karla og kvenna og grillpartý verða sunnudaginn 11.ágúst kl 14:00. Verðlaunaafhending verður sunnudaginn 18.ágúst í Þróttaraheimilinu, nánar auglýst síðar. Read More …

Skráning í Íslandsmót utanhúss – meistaraflokkur

Íslandsmót utanhúss í meistaraflokkum verður haldið á Tennisvöllum TFK í Kópavogi 8.- 11. ágúst næstkomandi. Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Síðasti skráningardagur er 5.ágúst kl 18:00 og mótskrá kemur 7.ágúst kl 12:00. Þátttökugjald: Einliðaleikur 3.000 kr. Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann Úrslitaleikir í einliðaleik í

Ólympíuhátið Evrópuæskunnar Utrecht, Hollandi 13.- 20.júlí.2013

Anna Soffía Grönholm, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Egill Sigurðsson og Ingimar Jónsson ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius eru nýkomin heim eftir að hafa tekið þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem var haldinn í Utrecht, Hollandi. Keppnin er fyrir krakka fædd á árinu 1998 og 1999. Íslensku keppendurnir