Ólympíuhátið Evrópuæskunnar Utrecht, Hollandi 13.- 20.júlí.2013

Anna Soffía Grönholm, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Egill Sigurðsson og Ingimar Jónsson ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius eru nýkomin heim eftir að hafa tekið þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem var haldinn í Utrecht, Hollandi. Keppnin er fyrir krakka fædd á árinu 1998 og 1999. Íslensku keppendurnir