Month: July 2013
Skráning í Íslandsmót utanhúss
Íslandsmót utanhúss verður haldið 8.-18. ágúst næstkomandi. Keppt verður í meistaraflokki 8.-11.ágúst og í barna-, unglinga- og öðlingaflokki 12.-18.ágúst.
Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í meistaraflokki má sjá hér.
Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokki má sjá hér.
Skráning og nánari upplýsingar um íslandsmót utanhúss í öðlingaflokki má sjá hér.
Úrslitaleikir í einliðaleik í meistaraflokki karla og kvenna og grillpartý verða sunnudaginn 11.ágúst kl 14:00. Verðlaunaafhending verður sunnudaginn 18.ágúst í Þróttaraheimilinu, nánar auglýst síðar. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss – barna- og unglingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 12.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss – meistaraflokkur
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokkum verður haldið á Tennisvöllum TFK í Kópavogi 8.- 11. ágúst næstkomandi. Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Síðasti skráningardagur er 5.ágúst kl 18:00 og mótskrá kemur 7.ágúst kl 12:00. Þátttökugjald: Einliðaleikur 3.000 kr. Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann Úrslitaleikir í einliðaleik í
Skráning í Íslandsmót utanhúss – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 12.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …
Ólympíuhátið Evrópuæskunnar Utrecht, Hollandi 13.- 20.júlí.2013
Anna Soffía Grönholm, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Egill Sigurðsson og Ingimar Jónsson ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius eru nýkomin heim eftir að hafa tekið þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem var haldinn í Utrecht, Hollandi. Keppnin er fyrir krakka fædd á árinu 1998 og 1999. Íslensku keppendurnir
Mótskrá – Víkings sumar ITN mótið
Víkings ITN mótið hefst á morgun, mánudaginn 22.júlí og stendur fram á fimmtudaginn 24.júlí. Mótið er síðasta mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til
Víkings sumar ITN mótið 22.-26.júlí
Síðasta mótið í mótaröð Víkings, Víkings mótið,verður haldið 22.-26.júlí á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1. Skráning og nánari upplýsingar má finna hér. Einnig er hægt að skrá sig í síma 820-0825.
Hinrik æfir og keppir fyrir þýskt félag í sumar
Hinrik Helgason landsliðsmaður í tennis hefur æft og keppt aftur þetta sumarið fyrir tennisfélagið TC SW 1903 Bad Durkheim í sumar. Hann spilaði sem leikmaður nr. 1 af 4 leikmönnum í 18 ára flokki í efstu deild í Pfalz í Þýskalandi. Lið hans endaði í
LUXILON-TOURNAGRIP mótið – mótskrá
LUXILON-TOURNAGRIP mótið hefst í dag, mánudaginn 8.júlí og stendur fram á fimmtudaginn 11.júlí. Mótið er þriðja mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til að sjá hvenær
LUXILON-TOURNAGRIP mótið 8.-11.júlí
Vegna dræmra þátttöku á Tournagrip mótinu sem átti að hefjast í dag þá hefur verið ákveðið að sameina LUXILON mótið við TOURNAGRIP mótið og mun það heita LUXILON-TOURNAGRIP mótið og verður haldið 8.-11.júlí næstkomandi. Skráning og nánari upplýsingar má finna á www.tennis.is. Einnig er hægt að