Skráning í Íslandsmót utanhúss 2012 – Meistaraflokkur

Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 8.- 12. ágúst næstkomandi. Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Síðasti skráningardagur er 6.ágúst og mótskrá kemur 7.ágúst kl 18. Þátttökugjald: Einliðaleikur 3.000 kr. Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann Verðlaunafhending verður eftir úrslitaleiki í karla-

Raj sigraði LUXILON mótið

Fjórða mótið, LUXILON mótið, í sumarmótaröð Víkings kláraðist síðastliðinn fimmtudag. Þá mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik mótsins. Raj sigraði son sinn Rafn Kumar 6-2 og 6-2 og hefur þar með unnið öll fjögur mótin í

Babolat tennismótið frestað til haustsins

Ákveðið hefur verið að fresta Babolat tennismótinu til haustsins vegna ónógrar þátttöku. Þeir krakkar sem voru búnir að skrá sig í mótið er bent á að það er fullt af lausum völlum um helgina og þeim er velkomið að skipuleggja æfingaleiki sín á milli og nota vellina.