Anna Soffia og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss 2015

Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er annað árið í röð sem þau eru Íslandsmeistarar innanhúss Í úrslitaleik

27.ársþingi TSÍ lokið

27.ársþingi TSÍ sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal lauk í gærkvöldi. Engar breytingar urðu á aðalstjórn en smávægilegar breytingar á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður Tennissamband Íslands fimmta árið í röð. Ásta Kristjánsdóttir og Gunnar Þór Finnbjörnsson voru sjálfkjörin í aðalstjórn til tveggja ára. Fyrir

Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku háskóladeildinni

Birkir Gunnarsson landsliðsmaður, sem spilar fyrir bandaríska háskólaliðið Auburn University at Montgomery, var valinn tennisspilari vikunnar í suðurríkja háskóladeildinni “Southern States Athletic Conference Men’s Tennis Player of the Week” fyrir frammistöðu sína með liði sínu vikuna 16.-22.mars síðastliðinn. Lið Birkis spilaði gegn þremur öðrum háskólaliðum