1. Stórmót TSÍ 2018 – mótaskrá

Tennishöllin í Kópavogi 23.-25.febrúar  Mini Tennis flokkurinn verður spilaður á laugardaginn, 24. febrúar, kl.12:30-14 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins sem hefst kl. 13:30 á sunnudaginn, 25. febrúar Mótstjóri-Raj K. Bonifacius- raj@tennis.is, s.820-0825 Stundvísi reglur Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir

Fed Cup 2018 – Staðfesting á verkefni

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Fed Cup Europe / Africa Zone group III Dagsetning: 16. – 23.april 2018 Staðsetning: Túnis, Túnis Tennis spilarar: Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm, Sofia Sóley Jónasdóttir, Íris Staub Þjálfari / Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Varamenn:

1. Stórmót TSÍ 2018

23.-25. febrúar 1. Stórmót TSÍ verður haldið 23. – 25. febrúar 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24. febrúar kl. 12:30 Einliðaleikir í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleikir í ITN flokki ITN flokkurinn

Innanhúss tennisvellir í Reykjavík

Við hjá Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur (HMR)  erum með erindi til borgaryfirvalda um að hjálpa félaginu að koma upp innanhús- og félags aðstöðu fyrir fánafótbolta-, hafnabolta-, mjúkbolta- og tennis íþróttir í Reykjavík.   Sérstaklega vegna vaxandi áhuga fyrir tennisíþróttinni á öllum stigum hjá félaginu – frá

Tennisspilarar ársins 2017!

Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2017. Atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Tennismaður ársins 2017 er Birkir Gunnarsson Tenniskona ársins 2017 er Hera Björk Brynjarsdóttir   Birkir Gunnarsson Birkir Gunnarsson hefur verið á meðal fremstu tennisleikara

Landsliðsþjálfun / National coach

(English version below) Sæl, TSÍ kallar eftir umsóknum og vinnuáætlun frá þjálfurum sem hafa metnað, þekkingu og áhuga á að taka að sér afreksþjálfun fyrir sambandið. Kallað er eftir umsóknum í þrjár stöður, landsliðsþjálfun karla, landsliðþjálfun kvenna og þjálfun á yngri afrekshóp. Landsliðsþjálfun Samkvæmt afreksstefnu