(English version below)
Sæl,
TSÍ kallar eftir umsóknum og vinnuáætlun frá þjálfurum sem hafa metnað, þekkingu og áhuga á að taka að sér afreksþjálfun fyrir sambandið. Kallað er eftir umsóknum í þrjár stöður, landsliðsþjálfun karla, landsliðþjálfun kvenna og þjálfun á yngri afrekshóp.
Landsliðsþjálfun
Samkvæmt afreksstefnu TSÍ sem var samþykkt 2016, skal TSÍ skipa landsliðsþjálfara á tveggja ára fresti. Það er því komið að því að auglýsa eftir bæði landsliðsþjálfara karla og landsliðþjálfara kvenna fyrir tímabilið janúar 2018 til desember 20109.
Samkvæmt afreksstefnu TSÍ þarf landsliðsþjálfari að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
Verkefni Landsliðsþjálfara eru skilgreind í afreksstefnu TSÍ og eru eftirfarandi:
Landsliðsþjálfarar TSÍ starfa með fagteymi sambandsins og öðrum ráðgjöfum sem valdir eru inn af stjórn TSÍ til að auka þekkingu og árangur.
Þjálfun yngri afrekshóps
Í samráði við ÍSÍ hefur verið ákveðið að setja meiri áherslu á hæfileikamótun og þjálfun yngri spilara. Markmiðið er að styðja við afreksstefnuna með því að þjálfa upp yngri spilara sem tilvonandi landsliðsefni. Þessi yngri afrekshópur mun æfa einu sinni í viku, strákar og stelpur saman. Þálfari velur þátttakendur í þetta verkefni og skipuleggur æfingatíma og staðsetningu.
Umsækjendur þurfa að vera vel að sér í þjálfun ungs fólks og hafa þjálfunarréttindi eða sambærilega menntun.
Umsókn með vinnuáætlun þarf að sendast til Asta@tennissamband.is ekki seinna en 29.desember 2017
Ekki hika við að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar.
Bestu kveðjur,
Ásta
//ENGLISH VERSION//
The Icelandic Tennis Associations (TSÍ) is calling for applications for three elite training positions; men national team coach, women national team coach and young elite coach. Applicants must have a coach degree, experience within tennis and ambition to succeed.
National coach
According to our athletic policy which was approved in 2016, TSÍ should nominate national coaches for both the men and women team every two years. The time has come to call for applications for these positions for the period of January 2018 until December 2019.
According to TSÍ’s athletic policy, national coaches need to fulfil the following criteria:
The responsibilities of a national coach are defines in TSÍ’s athletic policy and are the following:
National coaches work with a team of professionals within TS͑s to extend the knowledge and performance of the team.
Young elite coach
In cooperation with ÍSÍ it has been decided to put more focus on talent management within our younger groups. The aim is to support our athletic policy by preparing younger players for the national team level. The young elite team will practice once a week, boys and girls together. The coach is responsible for selecting players to participate in this program and organize the time and place of the practice. Applicants need to be experienced with training of young people and hold a training certificate or comparable education.
Please send applications including a work schedule to Asta@tennissamband.is no later than 29.12.2017.
Feel free to contact me if you have any questions.
Best regards,
Asta