

Vania King – Grand slam meistari!
Vania King, frá Bandaríkjunum kom í heimsókn á landsliðsæfingu hjá okkur. Hún var í fríi að ferðast um Ísland og kíkti við hjá okkur bæði í síðustu viku og aftur í gær. Hún vann bæði Wimbledon og US open í tvíliðaleik árið 2010 og var

Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag
Reykjavíkur Meistaramót í tennis hefst í dag kl. 16 á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Þetta er keppni milli fjögurra tennisdeilda í Reykjavík – Fjölnis, Hafna- og Mjúkboltafélagsins, Víkings og Þróttar, og fjórða árið sem keppni er haldin. Keppnin er tvískipt – fyrri vikuna, 10.-16. maí,

Íslandsmót Innanhúss 2021, samantekt
Íslandsmótinu í tennis innanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram í Tennishöllinni Kópavogi. 108 keppendur á aldrinum 5 – 60 ára tóku þátt í 22 mismunandi keppnisflokkum í einliða, tvíliða og tvenndarleik núna í ár. Fjölmennasti flokkurinn var Mini Tennis fyrir börn

Tómas Andri Ólafsson vinnur Luxilon ITN mótið
Tómas Andri Ólafsson vann Luxilon ITN mótið sem lauk í gær. Í öðru sæti var Eliot Robertet og þriðja sæti Dağlar Tanrıkulu. Tómas vann Eliot 9-4 og Daglar vann Ólafur Páll Einarsson líka 9-4. Í B-úrslitakeppninni vann Bryndís Roxana Solomon á móti Karólínu Thoroddsen 9-3.

Íslandsmót Innanhúss 2021 – mótstafla og upplýsingar
Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. þriðjudag, 20.apríl. Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar – smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur karla einlið Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokkur kvenna

Keppnisdagatal TSÍ 2021
Íslandsmót Innanhúss TSÍ 20.-25.apríl Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur TSÍ 31.maí – 3.júní Skráning Stórmót Víkings TSÍ 7.-10.júní Skráning ITF Billie Jean King Cup / ITF Davis Cup 12.-20.júní Stórmót Lindex TSÍ 14.-20.júní Íslandsmót Utanhúss TSÍ 21.-28.júní Skráning Liðakeppni TSÍ – öðlingaflokkar & unglingaflokkar 28.júní

Íslandsmót Innanhúss 2021
20.-25. apríl 2021 – Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24. apríl, kl. 12:30 Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur Öðlingaflokkar 30, 40,

Lindex stórmótið í Tennis
Fyrir alla fjölskylduna – Hluti af stórmótaröð TSÍ. Haldið af TFK og Tennishöllinni. 1-5 apríl 2021 Keppnisflokkar: Keppt verður í einliðaleik og tvíliðaleik í meistara, barna- og unglingaflokkum og öðlingaflokkum: Barnaflokkar: Öðlingaflokkar Meistaraflokkur Opin Flokkur fyrir alla. Loading… Keppt verður í meistaraflokki/opnum flokki með ITN

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2020
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ 2019, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í maí 2019, verður samskonar upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2020. Verði ekki öllu ráðstafað, í ljósi aðstæðna á árinu 2020, þá mun hluti upphæðar flytjast milli

Tilslakanir á takmörkunum
Heilbrigðisráðneytið hefur nú birt frétt um tilskakanir á takmörkunum á samkomum, frá og með 13. janúar nk. Sá fyrirvari er þó á tilslökunum að faraldurinn þróist ekki á verri veg. Helstu breytingar varðandi íþróttastarfið eru eftirfarandi: Íþróttaæfingar: Íþróttaæfingar barna og fullorðinna verða heimilar með og án

Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020
Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og
Íslandsmótinu í tennis innanhúss frestað
Íslandsmótinu í tennis innanhúss sem átti að vera frá 15.-18. október hefur verið frestað vegna tilmæla sóttvarnalæknis og Heilbrigðisráðuneytisins. Nýju dagsetningarnar verða auglýstar síðar og verður hægt að endurskrá sig hér – https://tsi.is/2020/09/islandsmot-innanhuss-i-tennis-2020/