ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 17. – 20. júlí
TSÍ hefur áhuga að halda tennis þjálfara námskeið – “ITF Play Tennis Course”, í samstarf við Alþjóða tennissamband (ITF) og þurfum við að uppfylla lágmarks þátttöku til þess. Námskeiðið er fjórar dagar, frá kl.9-17, frá mánudaginn, 17. júlí til fimmtudaginn, 20. júlí og enginn þátttökugjald.
Smáþjóðaleikarnir á Möltu
Íslenska karla og kvennalandsliðið í tennis ferðaðist á smáþjóðaleikana á Möltu síðastliðinn sunnudag sem partur af 114 manna hóp sem tekur þátt í 9 mismunandi íþróttagreinum. Fyrir hönd karlalandsliðsins spila þeir Anton Jihao Magnússon og Vladimir Ristic með Andra Jónsson sem þjálfara. Fyrir hönd kvennalandsliðsins
TSÍ 60 – HMR tennismót, 29. maí – 4. júní, upplýsingar, skráning og mótsskrá
TSÍ 60 – Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 29. maí – 4. júní Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar – Mótstaflanir – hér Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér Mánudags (29. maí) leikjana – hér Þriðjudags (30. maí)
Breyting á liði Smáþjóðaleikanna
Það hefur verið gerð breyting á karla liðinu sem tekur þátt á Smáþjóðaleikunum á mánudaginn. Vladimir Ristic mun keppa í stað Rafns Kumar Bonifacius, bæði í einliðaleik og tvíliðaleik ásamt Antoni Jihao Magnússon. Anton Jihao mun taka stað Rafns í tvenndarleik og keppir með Sofiu
Tennis keppendur staðfestir fyrir Smáþjóðaleikana á Möltu
Íslenska tennis landsliðið mun fara til Möltu n.k. sunnudag til að keppa á Smáþjóðaleikunum (28. maí – 4. júní). Keppnisgreinar í tennis eru einliðaleikur, tvíliðaleikur og tvenndarleikur. Í kvenna flokki keppa Sofia Sóley Jónasdóttir og Anna Soffía Grönholm í einliða og tvíliðaleik. Hjá körlunum munu
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2023, skráning
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2023 Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Meistaraflokkur, 3. – 9. júlí Unglingaflokkar, 10. – 16. júlí Öðlingaflokkar, 17. – 21. júlí Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið viljið taka þátt í Íslandsmót TSÍ í liðakeppni. Skráningar verður svo
Nýr formaður kosinn á ársþingi TSÍ
Ársþing Tennissambands Íslands var haldið þriðjudaginn 25. apríl sl. í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Alls mættu 23 einstaklingar á ársþingið, 22 frá tennisfélögum og einn fulltrúi frá ÍSÍ, Valdimar Leó Friðriksson sem ermeðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ, en hann ávarpaði einnig þingið. Þingforseti var Indriði H.
Garima og Rafn Íslandsmeistarar
Garima Nitinkumar Kalugade, Víking, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, eru Íslandsmeistarar í tennis innanhúss sem fram fór í gær. Garima, sem er 12 ára gömul, vann Sofiu Sóleyju Jónasdóttur, TFK, í úrslitaleiknum , 4-6, 7-5 og 7-5, en Sóley er ríkjandi Íslandsmeistari í innan- og
Ársþing TSÍ 2023 – 25. apríl 2023
Þar sem engin málefni, sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu, bárust innan tiltekins tímaramma, sem skv. lögum TSÍ er minnst 21 degi fyrir þingið, þá var ákveðið að framlengja frestinn um eina viku og þar með birta neðangreint með viku fyrirvara í
Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá
Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomalag:



TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl
Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,


Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vormóti Tennissambands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Patricia betur gegn Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi, í einliðaleik kvenna og vann í tveimur settum, 6-2 og 6-2.

