TSÍ Roland Garros Tribute Mót, ný skráning vegna Skemmtimótið

TSÍ Roland Garros Tribute Mót
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
5. – 11. júní

Kæru tennis keppendur, mótskrá er eftirfarandi:
ITN einliðaflokkhttps://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&event=55
U14 einliðaleikhttps://www.tournamentsoftware.com/sport/event.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&event=53
U10 einliðaleik –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&draw=72
Mini Tennis –  https://www.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6&draw=73
– Skemmtimót í Tvíliðaleik “Mixer” – sunnudaginn, 11. júní, kl.10-12.30

Svo er hægt að fletta upp nöfn keppendir til að athuga keppnis tímana – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6/players

Hér er upplýsingar varðandi keppnisfyrirkomalag:
– Upphitun er 5 mínútur
– U10 keppir við “rauðu” boltana á “rauðu” vallastærð (18,3 m. x 8,23 m) og eru leikir uppi 4 lotur án forskot
– U14 keppir við venjulegum tennisboltar og uppi 9 lotur án forskot (oddalotu þegar 8-8 í lotum)
– ITN einliða keppir best af þrem settum án forskot, oddalotu þegar 6-6 í lotum

Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis  & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í Meistaraflokki ITN í einliðaleik kvenna og karla

Lokahóf og happdrættinu verður á sunnudaginn, 11. júní kl.12.30 við tennisvellina Víkings

Við reynum að taka vera með bein útsending af eins mikið af leikjum sem hægt er, vinsamlega fara inná Facebook siðunni Tennissabandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-, og síðarreglar TSÍ á eftirfarandi vefsíðar-
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
www.tsi.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/

Stundviss reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum

Mótstjóri – Raj, s.820-0825, raj@tennis.is

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
• “Mini Tennis”
• Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U14 ára
• Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik)
• Skemmti “mixer” tvíliðaleik keppni (16 keppendur, 6 umferðir blanðað með- og mótspilarar með hverju umferð, sunnudaginn, 11. júní kl. 10-12.30)

ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu.  Núverandi ITN listann er hér – https://tsi.is/wp-content/uploads/2023/05/ITN_10mai23.pdf
Ef keppandi er ekki á ITN listanum staðsetur mótstjóri keppandann á þeim stað sem hann telur vera réttast.

Mótsgjald
Mini tennis / U10 / U14 og þeim fædd 2006 og yngri í ITN – 3.000 kr.;
ITN – 5.000 kr.;
Skemmti “mixer” tvíliðaleikur – 5.000 kr.

ATH – Síðasti skráningar (og afskráningar!) dagur fyrir mótið er laugardaginn, 3. júní kl. 12

Verðlaunaafhendingar verður auglýst þegar mótskrá er tilbúin. Verðlaun eru veitt fyrir: 1., 2. og 3. sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis & peningaverðlaun fyrir efstu þrjú kvenna og karlar sætin í ITN flokkurinn. Til viðbót verður Wilson Roland Garros happdrætti – fjöldi vinninga í boði.

Mótskrá: tilbúin laugardaginn 3. júní

Mótsstjóri: Raj K. Bonifacius, s.820-0825 raj@tennis.is

Skrá ykkur hér fyrir neðan

Þátttökugjald / Entry fees: Barnaflokkar / Children´s events - 3.000 k. ITN einliðaleik / ITN singles - 5.000 kr. / 3.000 kr. (fædd 2006 og seinna / those born 2006 or later) Skemmtí "mixer" tvíliða keppni / Social Mixer doubles event - 5.000 kr.