Garima og Rafn Kumar sigraði Tennissamband 60 Víkings mót

Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Tennissamband 60 Víkings mót á Víkingsvellinum um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3, 6-3 og Rafn Kumar vann yfirburðarsigur á pabba sínum, Raj K. Bonifacius (Víkingi), 6-1, 6-1, í úrslitaleiknum í einliðaleik.  Í U12 barnaflokki sigraði Gerður Líf Stefánsdóttir (TFK); U10 vann Paula Marie Moreno Monsalve (Fjölni) og Katrín Embla Júlíudóttir (Víkingi) vann Mini Tennis.
Fleiri úrslit frá mótinu má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx?id=7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6

Til viðbót var Skemmtímót Mixer tvliðaleiks keppni og efst voru Kristín Dana Husted og Reynir Þór Eyvindsson. Í öðru sæti voru Ingibjörg Lilja Snorradótitr & Ivan Kordic og í þriðja sæti, Jóhannes Einar Sigmarsson & Sigita Vernere. Hægt að skoða úrslit hér http://www.itennisroundrobin.com/view/schedule/2698 og stigalistann hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2698

Meistaraflokkur kvenna
1. Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi
2. Anna Soffía Grönholm, TFK
3. Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölni

Meistaraflokkur karla
1. Rafn Kumar Bonifacius, HMR
2. Raj K. Bonifacius, Víkingi
3. Freyr Pálsson, Víkingi