Garima & Raj sigraði TSÍ Roland Garros Tribute mót

Það er búin að vera líf og fjör undanfarnu dagana á TSÍ Roland Garros Tribute mót á Víkingsvellinum.
Til hamingju verðlaunhafanda – ITN Kvenna – Garima N. Kalugade (1.sæti), Hildur Eva Mills (2. sæti) & Riya N. Kalugade (3.sæti); ITN karlar – Raj K. Bonifacius (1.sæti), Kolbeinn Tumi Daðason (2.sæti) & Valdimar Eggertsson (3.sæti); U14 – Valtýr Gauti Björnsson (1.sæti), Juan Pablo Moreno Monsalve (2.sæti) & Gerður Líf Stefánsdóttir (3.sæti); U10 – Hildur Sóley Freysdóttir (1.sæti), Paula Marie Moreno Monsalve (2.sæti) og Salka Ulrike Árnadóttir (3.sæti) og krökkum í Mini Tennis.
TSÍ Roland Garros Tribute mótið kláraði í dag á Víkings vellinum. Síðasta keppnisgreinar var Skemmtímótið í tvíliðaleik og voru tíu manns skráður til leiks með átta leikmenn að keppa í tvíliða og hinu tvö að reyna að fella eins marga af keilum í tuttugu mínútur umferðir.
Efstu þrjár kvenna spilarar voru: 1) Hildur Eva Mills; 2) Kristín Dana Husted og 3) Sigríður Sigurðardótir.
Hjá körlum voru þeir: 1) Ævar Rafn Björnsson; 2) Jonathan Wilkins og 3) Árni Blöndal. Þau Hildur Eva Mills og Valdimar Eggertsson unnu uppgjöf keppninni.

Stigalist keppninni er hægt að sjá hér – http://www.itennisroundrobin.com/view/ranking/2696 og úrslit hér – http://www.itennisroundro bin.com/view/schedule/2696