Category: Ýmislegt
ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana
ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi. Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur
Dómaranámskeið 29.-31.ágúst
Dómaranámskeið verður haldið 29.-31.ágúst næstkomandi. Námskeiðið er fyrir alla fædda árið 1999 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma, bæði sem línudómari og stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða. Bóklega kennslan verður kennd í
ITF Level 1 þjálfaranámskeið haldið í fyrsta sinn á Íslandi
Tennissamband Íslands í samvinnu við alþjóða tennissambandið (ITF) kom af stað sínu fyrsta umfangsmikla þjálfaranámskeiði hér á landi sem viðurkennt er af ITF sem Level 1 CBI (coaching beginners & intermediate). Um er að ræða umfangsmikið 100 klst. námskeið sem skipt er í tvo hluta.
Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014
Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttaka var mjög góð og voru tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Alþjóðaskólanum og Flataskóla mætt til leiks. Leikar fóru þannig að lið Hofsstaðaskóla
Birkir tennisleikari ársins í miðaustur Ameríku
Birkir Gunnarsson, núverandi Íslandsmeistari, var að ljúka sínu fyrsta tímabili í amerísku NAIA háskóladeildinni um helgina. Hann spilaði fyrir Graceland University í Iowa og lék sem tennisleikari nr. 1 fyrir hönd skólans og lék því við bestu spilara hverju sinni. Birkir átti góðu gengi að
Anna Soffia og Vladimir efnilegustu tennisspilarar 2013 og fengu verðlaunin afhend á lokahófi Íslandsmóts innanhúss
Anna Soffia Grönholm og Vladimir Ristic, sem bæði eru í Tennisfélagi Kópavogs, voru valin efnilegustu tennisspilarar ársins 2013 og fengu afhend verðlaunin í gær á verðlaunaafhendingu og lokahófi Íslandsmóts innanhúss. Anna Soffia stóð sig mjög vel á árinu 2013. Hún varð Íslandsmeistari innan- og utanhúss
Anton fyrstur Íslendinga til að vera valinn í úrvalslið Evróputennissambandsins
Anton J. Magnússon sem endaði í 2.sæti á mótaröð þróunarmeistaramóts Evrópu fyrir 14 ára og yngri í síðustu viku varð fyrstur Íslendinga til að verða valinn inní úrvalslið Evrópu tennissambandsins með ótrúlega góðum árangri sínum á mótinu. Hann mun því ferðast með úrvalsliðinu í sumar
Árshátíð TSÍ 5.apríl 2014
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin laugardaginn 5.apríl á Sólon, 2.hæð. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19.45. Auglýsinguna má sjá hér. Read More …
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn í annað sinn
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í Tennishöllinni í Kópavogi í dag. Í tilefni dagsins var krökkum frá Klettaskóla boðið að koma ásamt landsliðskrökkum Íslands í tennis. Luigi Bartolozzi, starfsmaður skólans og tennisþjálfari hefur verið að þjálfa krakka í Klettaskóla einu sinni í viku og verið
Alþjóðlegi tennisdagurinn 3.mars 2014
Alþjóðlegi tennisdagurinn verður haldinn í annað skipti frá upphafi mánudaginn 3.mars 2014. Markmið með deginum er koma tennis á framfæri og auka þátttöku ungra tennisspilara út um allan heim Miðpunktur dagsins verða tennissýningar í New York, London og Hong Kong þar sem núverandi og fyrrverandi
Birkir fer vel af stað í bandarísku háskóladeildinni
Birkir Gunnarsson sem spilar fyrir Graceland University háskólann hefur farið vel af stað í bandarísku ITA háskóladeildinni. Birkir hefur sigrað alla þrjá einliðaleikina sem hann hefur keppt fyrir liðið auk þess hefur hann sigrað einn af tveimur tvíliðaleikjum. Birki er raðað númer eitt á styrkleikalistanum
Birkir búinn að ná efsta sæti á ITN styrkleikalista TSÍ
Birkir Gunnarsson landsliðmaður og núverandi Íslandsmeistari í tennis hefur náð efsta sætinu á ITN styrkleikalista TSÍ. Þetta er í fyrsta skipti frá því að ITN styrkleikalistinn var stofnaður ári 2007 sem Arnar Sigurðsson er ekki efstur á listanum en hann hefur ekkert keppt á árinu.