Category: Ýmislegt
Hádegisfyrirlestur um leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum 5.nóv
Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður
Sumarferð unglinga til Bosníu
Blandaður hópur 16 ára og yngri úrvalshópa TFK, TFG, og BH ferðaðist ásamt Jóni Axel Jónssyni landsliðsþjálfara og þremur foreldrum til Banja Luka í Bosníu Herzegovinu í sumar, dagana 15. – 29. júlí. Um var að ræða æfingaferð í samvinnu við serbneska Tennissamband Bosníu sem
ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana
ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi. Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur
Dómaranámskeið 29.-31.ágúst
Dómaranámskeið verður haldið 29.-31.ágúst næstkomandi. Námskeiðið er fyrir alla fædda árið 1999 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma, bæði sem línudómari og stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða. Bóklega kennslan verður kennd í
ITF Level 1 þjálfaranámskeið haldið í fyrsta sinn á Íslandi
Tennissamband Íslands í samvinnu við alþjóða tennissambandið (ITF) kom af stað sínu fyrsta umfangsmikla þjálfaranámskeiði hér á landi sem viðurkennt er af ITF sem Level 1 CBI (coaching beginners & intermediate). Um er að ræða umfangsmikið 100 klst. námskeið sem skipt er í tvo hluta.
Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014
Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttaka var mjög góð og voru tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Alþjóðaskólanum og Flataskóla mætt til leiks. Leikar fóru þannig að lið Hofsstaðaskóla
Birkir tennisleikari ársins í miðaustur Ameríku
Birkir Gunnarsson, núverandi Íslandsmeistari, var að ljúka sínu fyrsta tímabili í amerísku NAIA háskóladeildinni um helgina. Hann spilaði fyrir Graceland University í Iowa og lék sem tennisleikari nr. 1 fyrir hönd skólans og lék því við bestu spilara hverju sinni. Birkir átti góðu gengi að
Anna Soffia og Vladimir efnilegustu tennisspilarar 2013 og fengu verðlaunin afhend á lokahófi Íslandsmóts innanhúss
Anna Soffia Grönholm og Vladimir Ristic, sem bæði eru í Tennisfélagi Kópavogs, voru valin efnilegustu tennisspilarar ársins 2013 og fengu afhend verðlaunin í gær á verðlaunaafhendingu og lokahófi Íslandsmóts innanhúss. Anna Soffia stóð sig mjög vel á árinu 2013. Hún varð Íslandsmeistari innan- og utanhúss
Anton fyrstur Íslendinga til að vera valinn í úrvalslið Evróputennissambandsins
Anton J. Magnússon sem endaði í 2.sæti á mótaröð þróunarmeistaramóts Evrópu fyrir 14 ára og yngri í síðustu viku varð fyrstur Íslendinga til að verða valinn inní úrvalslið Evrópu tennissambandsins með ótrúlega góðum árangri sínum á mótinu. Hann mun því ferðast með úrvalsliðinu í sumar
Árshátíð TSÍ 5.apríl 2014
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin laugardaginn 5.apríl á Sólon, 2.hæð. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19.45. Auglýsinguna má sjá hér. Read More …
Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn í annað sinn
Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í Tennishöllinni í Kópavogi í dag. Í tilefni dagsins var krökkum frá Klettaskóla boðið að koma ásamt landsliðskrökkum Íslands í tennis. Luigi Bartolozzi, starfsmaður skólans og tennisþjálfari hefur verið að þjálfa krakka í Klettaskóla einu sinni í viku og verið
Alþjóðlegi tennisdagurinn 3.mars 2014
Alþjóðlegi tennisdagurinn verður haldinn í annað skipti frá upphafi mánudaginn 3.mars 2014. Markmið með deginum er koma tennis á framfæri og auka þátttöku ungra tennisspilara út um allan heim Miðpunktur dagsins verða tennissýningar í New York, London og Hong Kong þar sem núverandi og fyrrverandi
