Hádegisfyrirlestur um leiðir að árangursríkum foreldrasamskiptum 5.nóv

Miðvikudaginn 5. nóvember verður opinn hádegisfundur í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal og hefst hann kl.12:10. Þar mun Margrét Sigmarsdóttir upppeldissálfræðingur fjalla um erfið foreldrasamskipti og leiðir til að gera samskiptin árangursríkari. Farið verður yfir gagnlegar aðferðir í virkum samskiptum, lausnaleit og tilfinningastjórnun. Sjónarhorn þjálfarans verður

ITF Dómaranámskeiði á Íslandi lokið-góður undirbúningur fyrir Smáþjóðaleikana

ITF Dómaranámskeið sem Anders Wennberg kenndi á Íslandi lauk síðustu helgi.  Nítján einstaklingar tóku þátt á námskeiðinu og lærðu margt á þessum þremur dögum. Fyrsta dagur námskeiðsins var haldinn í fundarsal ÍSÍ þar sem fyrsti bóklegi hlutinn var tekinn. Hópurinn sem mætti var mjög fjölbreyttur

Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014

Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttaka var mjög góð og voru tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Alþjóðaskólanum og Flataskóla mætt til leiks. Leikar fóru þannig að lið Hofsstaðaskóla

Anna Soffia og Vladimir efnilegustu tennisspilarar 2013 og fengu verðlaunin afhend á lokahófi Íslandsmóts innanhúss

Anna Soffia Grönholm og Vladimir Ristic, sem bæði eru í Tennisfélagi Kópavogs, voru valin efnilegustu tennisspilarar ársins 2013 og fengu afhend verðlaunin í gær á verðlaunaafhendingu og lokahófi Íslandsmóts innanhúss. Anna Soffia stóð sig mjög vel á árinu 2013. Hún varð  Íslandsmeistari innan- og utanhúss