
Category: Uncategorized

Tennisspilari mánaðarins: Arnar Sigurðsson – okt23′
Tennisspilari mánaðarins Í von um að kynnast tennissamfélaginu á Íslandi betur ákvað tennissambandið að hefja nýtt verkefni sem kallað verður tennisspilari mánaðarins. Október 2023 er fyrsti mánuður þessa verkefnis og þótti viðeigandi að ræða fyrst við Arnar Sigurðsson en árangur hans innan tennisíþróttarinnar er aðdáunarverður.

Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku
Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley
Emilía Eyva sigraði Tennis Europe U12 Holte III mótið í einliðaleik
Sigurgangur Emilíu Eyva Thygesen heldur áfram á mótaröð Evrópsku tennissambandsins, “Tennis Europe.” Í gær vann hún Tennis Europe U12 Holte mótið í Holte Tennisklúbbnum í Danmörk í dramatískum leik á móti Sophia Valsted frá Danmörku, 4-6, 6-1, 14-12 og þurfti hún sex leikbolta til að

Emilía Eyva sigraði í tvíliðaleik á Tennis Europe U14 Holte mót
Emilía Eyva Thygesen (ISL) ásamt Ella Møller Wilstrup frá Danmörk sigraði í stúlku U14 tvíliðaleiks flokkurinn á Tennis Europe Holte II mótinu í gær. Í undanúrslitum sigruðu þær nr. 2 Sofie Carolina Fraes Espersen og Karina Maria Macarie 6-4, 6-3 og í gær sigruðu þær

HMR og TFK krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag
Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK – Anna Soffía Grönholm og Eva

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – lokadagurinn
Tólf ára Emilía Eyva Thygesen náði frábæru árangri í gær á U14 tennismótinu Tennis Europe Smáþjóðaleikunum og sigraði í stúlkna einliðaleiksflokknum á móti Zoe-Cheyenne Heins í Lúxembourg eftir að hafa unnið tvíliðaleiksflokkinn daginn áður með Garimu N. Kalugade. Heins var sigurstranglegasti keppandi mótsins og leiddi

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – fyrsti titill Íslands á smáþjóðaleikunum
Emilía Eyva Thygesen og Garima N. Kalugad sigruðu tvíliðaleiks keppni á Smáþjóðaleikunum U14 í tennis í dag í Lúxemborg. Stelpurnar sigruðu Zoe-Cheyenne Heins og Eleonore Cornelis frá Lúxembourg, 4-6, 6-1, 10-2, fyrsti titill sem Ísland hefur unnið í tennis á Smáþjóðaleikum. Í undanúrslitum í einliðaleik

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – úrslit
Krakkarnir eru búin að keppa í dag hér í Lúxemborg, Andri Mateo átti hörku 2,5 klst einliðaleik á móti strák í 9-16 sæta umferð frá San Marinó en tapaði 7-5, 7-6. Næst keppti Garima og vann hún nr. 4 í stúlknaflokknum frá Kýpur í 8.manna

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – Lúxembourg
Íslenska U14 landsliðið er staðsett í Luxembourg þessa dagana vegna Smáþjóðaleikana U14 í tennis. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen, Garima Nitinkumar Kalugade og Ómar Páll Jónasson hafa verið að æfa undanfara þrjá daga á tennis þjóðarleikvangur Luxembourg og hefja keppni á morgun. Hægt

Minningarmót um Braga Leif Hauksson
Minningarmót um Braga Leif Hauksson (f. 24.02.1959 d. 20.6.2023) Tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum laugardaginn, 12. ágúst kl. 14:00-16:00 Bragi glæddi tennisvellina lífi með skemmtilegri spilamennsku, öflugri tenniskynningu, hvatningu og dugnaði í tennisdeild Þróttar og Tennis-sambandi Íslands. Braga er sárt saknað innan tennissamfélagsins og viljum við

EYOF – síðasti keppnisdagur og lokahátið
Íslensku tenniskrakkarnir kláruðu EYOF keppni sína í dag og endaði mótið með lokahátið. Ómar Páll Jónasson og Andri Mateo Uscategui Oscarsson kepptu á móti hvor öðrum og vann Ómar Páll, 6-0, 6-4. Hildur Eva Mills og Íva Jovisic átti að keppa á móti hvor annari

Hörkur leikir á EYOF
Íslenska U15 landsliðið heldur áfram að keppa á EYOF – Andri Mateo Uscategui Oskarsson keppti við Tamerlan Karimov frá Aserbaidjan og tapaði í tveimur jafnum sett, 7-5, 7-5. Ómar Páll Jónasson vann á móti Nasim Malikova, líka frá Aserbaidjan, 7-5, 6-3 og stelpurnar þurfti að