Category: Uncategorized
Þróunastjóri ITF í heimsókn
Vitor Cabral, þróunastjóri alþjoða tennisambandsins, var í heimsókn í vikunni vegna erindi tengd afrekssvið, þjálfara menntun og hæfileikamótun innan starfsvið TSÍ. Mest megnis af heimsóknin hans for í því að halda grunnstígs teninsþjálfara námskeið “ITF Play Tennis course” ( https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/) fyrir eftirfarandi einstaklingar – Andri
Díana og Sigurbjartur sigruðu ITF mótið
Diana Roumenova Ivantcheva og Sigurbjartur Sturla Atlason sigruðu ITF Icelandic Senior +30 Championships mótið sem kláraði í gær á tennisvellina Víkings. Það var met þátttöku í þessi árlega mót sem er á mótaröð alþjóða tennissambandsins og voru sextán skráðir í einliðaleikskeppni og þrétan pör í
Bragi L. Hauksson, fyrrverandi stjórnamaður TSÍ, er látinn
Bragi Leifur Hauksson formaður tennisdeildar Þróttar andaðist 20. júní sl. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, fimmtudaginn 13. júlí kl. 13. Bragi hóf ungur að leika tennis á Íslandi eftir að hafa kynnst íþróttinni á erlendri grundu. Hann var einkar liðtækur tennisleikari og úr
ITF Icelandic Senior +30 Championships
ITF Icelandic Senior +30 Championships hefst á morgun, mánudaginn, 10. júlí á Tennisvellir Víkings. Upphitun er 5 mínútur og eru einliðaleiks leikjanir best af þrem settum með forskot; tvíliða og tvenndarleik eru án forskot og 10-stig oddalota fyrir 3.settið. Vegna tæknilega erfiðaleiki keppnis siðunni ITF
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8) Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking
Garima og Rafn Kumar sigruðu á Íslandsmót Utanhúss TSÍ
Garima Nitinkumar Kalugade úr Víkingi og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Íslandsmót Utanhúss TSÍ sem lauk í gær. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki var mjög jafn og fór í þrjú sett þar sem Garima hafði betur gegn
Tennishátíð TSÍ, sunnudaginn, 2. júlí
Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum
“Bombastic Slay” 2-1 sigur á móti San Marínó í BJK Cup
Íslenska Kvennalandsliðið fór með 2-1 sigur af hólmi gegn San Marínó í umspili um 9.sætið á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Talitu Giardi frá San Marino. Anna náði ekki að
Tap gegn sterkum Finnum í BJK Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fimmtu viðureign sína í dag gegn Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn feykilega sterku liði Finna sem endaði í 2.sæti B riðils. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands
Billie Jean King Cup – erfiðan leik á móti Makedóníu í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fjórðu viðureign sína í dag gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn gríðarlega sterku liði heimamanna sem trónir núna á toppi B riðils með fullt hús stiga. Anna Soffía Grönholm spilaði
Sigur á móti Aserbaídsjan í Billie Jean King Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið vann fyrsta leikinn sinn á heimsmeistarmótinu í liðakeppni í dag gegn Azerbaidsjan. Ísland var mun betra liðið og sigraði örugglega 3-0 íviðureignum. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd slands gegn Ulviyya Suleymanova. Anna spilaði virkilega vel og sigraði örugglega 6-1 6-0.
Erfiður leikur á móti Albaníu í BJK Cup
Íslenska Kvennalandsliðið keppti aðra viðureign sína í dag gegn Albaníu á heimsmeistarmótinu í liðakeppni, “Billie Jean King Cup”, sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Kristal Dule. Anna spilaði flott í fyrsta settinu og stóð