Wimbledon Tribute, Iceland 2022

Föstudaginn 8 Júlí var haldið Wimbledon Tribute mót í Tennishöllinni í Kópavogi Sigurvegarar: Singles: 🏆Anton Magnusson 🥈 Lamar Bartley 🥉Egill Sigurdsson Doubles: 🏆Algirdas&Nerijus & Irka&Sigga 🥈 Giedrus&Romualdas & Eva Kristbjörnsdóttir & Ólafur Helgi Jonsson 🥉Leifur Jónsson & Daniel Wang Styrktaraðilar Mótsins voru: Lanson Champagne, British

Stórmót Víkings – 20.-23. júní 2022

Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2020 – Skráning!

15. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar  15.-21. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar.    Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að

Dómaranámskeið I & II

Október – Nóvember 2019 Dómaranámskeið I er fyrir alla fædda 2006 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.   Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík.   Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi).  Fimm félög tóku þátt nú í ár

Fed Cup 2019 gegn Alsír

Íslenska kvennalandsliðið spilaði síðasta leikinn sinn á Fed Cup 2019 gegn Alsír síðastliðinn laugardag. Þær töpuðu viðureigninni 2-0. Tvíliðaleikurinn var ekki spilaður þar sem um var að ræða síðasta keppnisdag og lið höfðu samþykkt að sleppa honum nema staðan yrði 1-1. Anna Soffía Grönholm spilaði