
Category: Uncategorized

ITF Icelandic Seniors +30 Championships í tennis – Andri Vann
Andri Jónsson (ISL) og Kolbeinn Tumi Daðason (ISL) eru komnir í úrslitaleik í karlar einliða flokkurinn. Í undanúrslit vann Andri á móti Valdimar Kr. Hannesson (ISL) 6-2 6-0 og Kolbeinn Tumi á móti Oscar Mauricio Uscategui (ISL) 6-1, 6-3. Í kvenna einliðaleik var riðlakeppni sem

Wimbledon Tribute, Iceland 2022
Föstudaginn 8 Júlí var haldið Wimbledon Tribute mót í Tennishöllinni í Kópavogi Sigurvegarar: Singles: 🏆Anton Magnusson 🥈 Lamar Bartley 🥉Egill Sigurdsson Doubles: 🏆Algirdas&Nerijus & Irka&Sigga 🥈 Giedrus&Romualdas & Eva Kristbjörnsdóttir & Ólafur Helgi Jonsson 🥉Leifur Jónsson & Daniel Wang Styrktaraðilar Mótsins voru: Lanson Champagne, British

Stórmót Víkings – 20.-23. júní 2022
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn

TSÍ Dómaranámskeið, 7. – 8. & 13. maí 2022
Dómaranámskeið er fyrir alla fædda 2009 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennis reglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort og myndrænar leiðbeiningar. Kennslan

Íslandsmót Innanhúss TSÍ 2022, samantekt
Íslandsmótinu í tennis innanhúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi, 117 keppendur voru skráðir til leiks og voru keppendur á aldrinum 6 – 63 ára. Keppt var í 23 mismunandi flokkum. Í meistaraflokki kvenna einliða sigraði Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK) á móti Anna Soffía

Íslandsmót Innanhúss 2022, 21.-24. apríl
ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS 21. – 24. apríl 2022 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 23. apríl, kl.12.30 – 14.00 Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik Meistaraflokkar karla og kvenna í einliða-, tvíliða-

Íslandsmót utanhúss 2021 – samantekt
Íslandsmótinu í tennis utanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram á Tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunafhendingunum ásamt sæti og nöfn þeirra sem komust á verðlaunapallinn. Meistaraflokk kvenna einliða 1 Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs 2

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2020
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ 2019, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í maí 2019, verður samskonar upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2020. Verði ekki öllu ráðstafað, í ljósi aðstæðna á árinu 2020, þá mun hluti upphæðar flytjast milli

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2020 – Skráning!
15. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar 15.-21. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að

Dómaranámskeið I & II
Október – Nóvember 2019 Dómaranámskeið I er fyrir alla fædda 2006 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík. Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi). Fimm félög tóku þátt nú í ár

Fed Cup 2019 gegn Alsír
Íslenska kvennalandsliðið spilaði síðasta leikinn sinn á Fed Cup 2019 gegn Alsír síðastliðinn laugardag. Þær töpuðu viðureigninni 2-0. Tvíliðaleikurinn var ekki spilaður þar sem um var að ræða síðasta keppnisdag og lið höfðu samþykkt að sleppa honum nema staðan yrði 1-1. Anna Soffía Grönholm spilaði