Category: Uncategorized
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2023, skráning
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2023 Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Meistaraflokkur, 3. – 9. júlí Unglingaflokkar, 10. – 16. júlí Öðlingaflokkar, 17. – 21. júlí Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið viljið taka þátt í Íslandsmót TSÍ í liðakeppni. Skráningar verður svo
Garima og Rafn Íslandsmeistarar
Garima Nitinkumar Kalugade, Víking, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR, eru Íslandsmeistarar í tennis innanhúss sem fram fór í gær. Garima, sem er 12 ára gömul, vann Sofiu Sóleyju Jónasdóttur, TFK, í úrslitaleiknum , 4-6, 7-5 og 7-5, en Sóley er ríkjandi Íslandsmeistari í innan- og
Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá
Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomalag:
TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023
3. – 5. mars 2023 TSÍ (100 stig) VORMÓT Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 4. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar
Guðmundur Halldór Ingvarsson, 15 ára, er tennis fulltrúi Íslands á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (“European Youth Olympic Festival”) sem fer fram í þessari viku í Banska Bystrica í Slovakía, keppni hófst kl.8 í dag er hann spilaði á móti Alan Wasny frá Póllandi í einliðaleik. Leiknum verður
TENNIS, ITF Icelandic Seniors +30 Championships tennismótið – Úrslit
Alþjóða tennismót fyrir öðlingar þrjátíu ára og eldri – “ITF Icelandic Seniors +30 Championships,” ljukaði í dag á tennisvellinum Víkings í Fossvogi. Í karla flokki vann Andri Jónsson (ISL) á móti Kolbeinn Tumi Daðason, 6-3, 6-0 í úrslitaleik einliða. Kolbeinn Tumi náði svo gullverðlaun þegar hann og Oscar Mauricio
ITF Icelandic Seniors +30 Championships í tennis – Andri Vann
Andri Jónsson (ISL) og Kolbeinn Tumi Daðason (ISL) eru komnir í úrslitaleik í karlar einliða flokkurinn. Í undanúrslit vann Andri á móti Valdimar Kr. Hannesson (ISL) 6-2 6-0 og Kolbeinn Tumi á móti Oscar Mauricio Uscategui (ISL) 6-1, 6-3. Í kvenna einliðaleik var riðlakeppni sem
Wimbledon Tribute, Iceland 2022
Föstudaginn 8 Júlí var haldið Wimbledon Tribute mót í Tennishöllinni í Kópavogi Sigurvegarar: Singles: 🏆Anton Magnusson 🥈 Lamar Bartley 🥉Egill Sigurdsson Doubles: 🏆Algirdas&Nerijus & Irka&Sigga 🥈 Giedrus&Romualdas & Eva Kristbjörnsdóttir & Ólafur Helgi Jonsson 🥉Leifur Jónsson & Daniel Wang Styrktaraðilar Mótsins voru: Lanson Champagne, British
Stórmót Víkings – 20.-23. júní 2022
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn
TSÍ Dómaranámskeið, 7. – 8. & 13. maí 2022
Dómaranámskeið er fyrir alla fædda 2009 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennis reglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort og myndrænar leiðbeiningar. Kennslan
Íslandsmót Innanhúss TSÍ 2022, samantekt
Íslandsmótinu í tennis innanhúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi, 117 keppendur voru skráðir til leiks og voru keppendur á aldrinum 6 – 63 ára. Keppt var í 23 mismunandi flokkum. Í meistaraflokki kvenna einliða sigraði Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK) á móti Anna Soffía
Íslandsmót Innanhúss 2022, 21.-24. apríl
ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS 21. – 24. apríl 2022 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 23. apríl, kl.12.30 – 14.00 Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik Meistaraflokkar karla og kvenna í einliða-, tvíliða-