ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2020 – Skráning!

15. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar  15.-21. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar.    Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að

Dómaranámskeið I & II

Október – Nóvember 2019 Dómaranámskeið I er fyrir alla fædda 2006 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennisreglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.   Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík.   Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi).  Fimm félög tóku þátt nú í ár

Fed Cup 2019 gegn Alsír

Íslenska kvennalandsliðið spilaði síðasta leikinn sinn á Fed Cup 2019 gegn Alsír síðastliðinn laugardag. Þær töpuðu viðureigninni 2-0. Tvíliðaleikurinn var ekki spilaður þar sem um var að ræða síðasta keppnisdag og lið höfðu samþykkt að sleppa honum nema staðan yrði 1-1. Anna Soffía Grönholm spilaði

Jóla-Bikarmót TSÍ 2018!

Tennishöllin í Kópavogi 17.-22. desember og 27.-30. desember Barna- og unglingaflokkar (17.-22. desember) ITN, öðlinga,  byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17.desember kl.17-18.30 Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik og U14, U18  og

3. Stórmót TSÍ 2018

23.-25. nóvember 2018 3. Stórmót TSÍ verður haldið 23.-25. nóvember 2018 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 24. nóvember kl.12.30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar

Fed Cup 2018 – Staðfesting á verkefni

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Fed Cup Europe / Africa Zone group III Dagsetning: 16. – 23.april 2018 Staðsetning: Túnis, Túnis Tennis spilarar: Hera Björk Brynjarsdóttir, Anna Soffía Grönholm, Sofia Sóley Jónasdóttir, Íris Staub Þjálfari / Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Varamenn: