Category: Stórmót
Keppni í tvíliðaleik á 4.Stórmóti TSÍ verður haldin á laugardaginn
Vegna mikillar þátttöku í 4.Stórmóti TSÍ síðustu helgi féll keppni í tvíliðaleik niður. Þess í stað verður keppt í tvíliðaleik næstkomandi laugardag 31.október frá kl 20:30 – 00:00. Þar sem tímasetning á keppni í tvíliðaleik breyttist þá þurfa keppendur að skrá sig aftur í mótið.
Raj sigraði Birki í úrslitaleik 4.Stórmóts TSÍ
Raj Bonifacius úr Víkingi sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitum á4. Stórmóti TSÍ sem lauk á mánudaginn. Raj sigraði Birki 6:2 og 6:3 í hörkuleik. Kjartan Pálsson úr Fjölni varð í þriðja sæti en Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs þurfti að gefa
4.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn
Fjórða Stórmót TSÍ vetrarins hefst núna á laugardaginn, 24.október. Vegna mikillar þáttöku er einungis unnt að keppa í einliðaleik um helgina og frestast tvíliðaleikurinn því um óákveðinn tíma. Það verður auglýst síðar hér á síðunni. Hægt er að sjá mótskrá hér. Míni tennismótið verður á mánudaginn,
4.Stórmót TSÍ 24.-26.október
4.Stórmót TSÍ verður haldið 24.-26.október næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í tveimur flokkum, Mini tennis fyrir 10 ára og yngri (fædd 1999 eða seinna) og ITN Styrkleikaflokki fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikakerfinu er að allir byrja að keppa við jafnsterka andstæðinga