5.Stórmót TSÍ 21.-23.nóvember

tennis_net_bolti5. Stórmót TSÍ og Haustmót TFK verður haldið 21.-23.nóvember næstkomandi.  Mótinu er skipt í tvo flokka – “Míni Tennis” fyrir yngstu keppendurna, 10 ára og yngri,  og svo er keppt í ÞITN styrkleikaflokki fyrir alla aðra.

Markmið ITN styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara með hverri umferð.   Allir nýir þátttakendur fá ITN númer miðað við mat mótstjórans og svo verður númerið uppfært eftir mótið.

Þátttökugjald:
Einliðaleikur – 500 kr./míni tennis; 1.500 kr./fædd  e. 1990;  2.000 kr./aðrir
Tvíliðaleikur – 500 kr. /fædd e.1990;  500 kr./aðrir

Skráning: tennissamband.is, tfk.is, tennishollin.is og á netfanginu: andrijo84@hotmail.com

Síðasti skráningar (og afskráningar!!) dagur fyrir mótið er 18. nóvember, kl. 18.00 

Mótskrá: Tilbúin 20. nóvember

Mótstjóri: Andri Jónsson     GSM: 866-4578 Netfang: andrijo84@hotmail.com