Raj sigraði Birki í úrslitaleik 4.Stórmóts TSÍ

Raj Bonifacius úr Víkingi sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitum á4. Stórmóti TSÍ sem lauk á mánudaginn. Raj sigraði Birki 6:2 og 6:3 í hörkuleik.  Kjartan Pálsson úr Fjölni varð í þriðja sæti en Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs þurfti að gefa leikinn um þriðja sætið vegna meiðsla í baki. Mjög góð þáttaka var á mótinu eða alls 112 tennisspilarar sem er besta þáttakan í tennismóti á árinu. Úrslit mótsins má sjá hér.

Úrslit eftir aldursflokkum voru eftirfarandi:

Meistaraflokkur kvenna
1. Sandra Dís Kristjánsdóttir
2. Hildur Margrét Ægisdóttir
3. Raghildur Valtýrdóttir

Meistaraflokkur karla
1. Raj K. Bonifacius
2. Birkir Gunnarsson
3. Kjartan Pálsson

10 ára börn
1. Anna Soffía Grönholm
1. Davíð Oddsson Stenersen
2. Heba Heimisdóttir
3. Hekla Maria Jamila Oliver
3. Sofía Sóley Jónasdóttir
3. Ívan Kumar Bonifacius

12.ára strákar
1. Vladímir Ristic
2. Daníel Snorri Gunnarsson
3. Óskar Örn Scheving

12. ára stelpur
1. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
2. Hera Björk Brynjarsdóttir
3. Eirfinna Mánadís Ragnarsdóttir

14 ára strákar
1. Kjartan Pálsson
2. Hinrik Helgason
3.Vladímir Ristic

14. ára stelpur
1. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
2.Hera Björk Brynjarsdóttir
3.Eirfinna Mánadís Ragnarsdóttir

16 ára strákar
1. Kjartan Pálsson
2. Ástmundur Kolbeinsson
3. Hinrik Helgason & Luis Gísli Rabelo

16 ára stelpur
1. Drífa Sóley Heimisdóttir
2. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
3. Hera Björk Brynjarsdóttir

18 ára strákar
1. Birkir Gunnarsson
2. Kjartan Pálsson
3. Hjalti Pálsson

18. ára stelpur
1. Drífa Sóley Heimisdóttir
2. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
3. Hera Björk Brynjarsdóttir

30 ára og eldri karlar
1. Ólafur Helgi Jónsson
2. Ólafur Björn Guðmundsson
3. Heimir Þorsteinsson

30 ára og eldri konur
1. Sandra Westphal-Wiltschek
2. Eygló Jónsdóttir
3. Katrín S. Ólafsdóttir