Category: Mótahald
1. Stórmót TSÍ 23.-25.janúar 2010
Fyrsta stórmót ársins verður haldið 23.-25.janúar næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í þremur flokkum: Mini tennis fyrir 10 ára og yngri og ITN styrkleikaflokki bæði einliða- og tvíliðaleik fyrir alla aðra. Síðasti skráningardagur (og afskráninga) er 20.janúar kl 18:00. Mótskráin verður tilbúin 21.janúar og
Raj og Eirdís Bikarmeistarar TSÍ árið 2009
Jóla- og Bikarmót TSÍ og Tennishallarinnar lauk 30. desember síðastliðinn. Raj K. Bonifacius úr Víkingi sigraði Andra Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar 7-6 7-6 í ITN styrkleikaflokki í hörkuspennandi úrslitaleik. Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölni sigraði Söndru Dís Kristjánsdóttur úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik kvenna ITN Styrkleikaflokki
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ – mótskrá tilbúin
Á milli jóla og nýárs, dagana 27.-30. desember verður keppt í:
ITN Styrkleikaflokki sem er fyrir alla í einliða, tvíliða og tvenndar
30+, 40+ og í byrjendaflokki og tvenndarleik.
Mótstjórar eru: Jónas Páll Björnsson og Grímur Steinn Emilsson
Mótskrá fyrir ITN styrkleikaflokk er hægt að nálgast á pdf formi hér
Mótskrá fyrir fullorðinsflokka og meistaraflokk (tvíliða og tvenndar) má nálgast á pdf formi hér
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ – mótskrá fyrir barna og unglingaflokka
Keppni hefst í barna- og unglingaflokkum á morgun, laugardaginn 19.desember og lýkur mánudaginn 22.desember. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18 ára og yngri. Mótstjóri er Andri Jónsson.
Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka er hægt að nálgast á pdf formi hér
Read More …
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ
Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 19-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 19-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og
5.Stórmót TSÍ lauk á mánudaginn með metþáttöku í mini tennis
5. Stórmót TSÍ lauk á mánudaginn með metþáttöku í mini tennis. Tuttugu og fimm krakkar tóku þátt í mini tennis og voru sumir að keppa í fyrsta sinn. Heba Sólveig Heimisdóttir vann mini tennismótið eftir hörku úrslitaleik á móti Miljönu Ristic sem fór 7-6 fyrir
5.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn
Fimmta og jafnframt síðasta Stórmót TSÍ á árinu hefst á laugardaginn, 21.nóvember. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur
Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri verður á mánudaginn, 23.nóvember og hefst kl 14:30. Verðlaunaafhending og pizzapartý verður eftir úrslitaleikinn í einliðaleik sem hefst kl 16:30 á mánudaginn.
5.Stórmót TSÍ 21.-23.nóvember
5. Stórmót TSÍ og Haustmót TFK verður haldið 21.-23.nóvember næstkomandi. Mótinu er skipt í tvo flokka – “Míni Tennis” fyrir yngstu keppendurna, 10 ára og yngri, og svo er keppt í ÞITN styrkleikaflokki fyrir alla aðra. Markmið ITN styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa
Keppni í tvíliðaleik á 4.Stórmóti TSÍ verður haldin á laugardaginn
Vegna mikillar þátttöku í 4.Stórmóti TSÍ síðustu helgi féll keppni í tvíliðaleik niður. Þess í stað verður keppt í tvíliðaleik næstkomandi laugardag 31.október frá kl 20:30 – 00:00. Þar sem tímasetning á keppni í tvíliðaleik breyttist þá þurfa keppendur að skrá sig aftur í mótið.
Raj sigraði Birki í úrslitaleik 4.Stórmóts TSÍ
Raj Bonifacius úr Víkingi sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitum á4. Stórmóti TSÍ sem lauk á mánudaginn. Raj sigraði Birki 6:2 og 6:3 í hörkuleik. Kjartan Pálsson úr Fjölni varð í þriðja sæti en Sandra Dís Kristjánsdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs þurfti að gefa
4.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn
Fjórða Stórmót TSÍ vetrarins hefst núna á laugardaginn, 24.október. Vegna mikillar þáttöku er einungis unnt að keppa í einliðaleik um helgina og frestast tvíliðaleikurinn því um óákveðinn tíma. Það verður auglýst síðar hér á síðunni. Hægt er að sjá mótskrá hér. Míni tennismótið verður á mánudaginn,
4.Stórmót TSÍ 24.-26.október
4.Stórmót TSÍ verður haldið 24.-26.október næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í tveimur flokkum, Mini tennis fyrir 10 ára og yngri (fædd 1999 eða seinna) og ITN Styrkleikaflokki fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikakerfinu er að allir byrja að keppa við jafnsterka andstæðinga
