Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ – mótskrá tilbúin

Á milli jóla og nýárs, dagana 27.-30. desember verður keppt í:

ITN Styrkleikaflokki sem er fyrir alla í einliða, tvíliða og tvenndar
30+, 40+ og í byrjendaflokki og tvenndarleik.

Mótstjórar eru: Jónas Páll Björnsson og Grímur Steinn Emilsson

Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:

Mótskrá fyrir ITN styrkleikaflokk er hægt að nálgast á pdf formi hér

Mótskrá fyrir fullorðinsflokka og meistaraflokk (tvíliða og tvenndar) má nálgast á pdf formi hér

Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 30. desember kl. 16.

Mótsgjöld í fullorðinsflokkum eru:

* Einliðaleikur: 2.800 kr
* Tvíliðaleikur: 1.600 kr
*Verð í ITN flokk fyrir börn 16 ára og yngri er 1.500 kr