
Category: Mótahald
Verðlaunaafhending Íslandsmóts innanhúss 2012
Verðlaunaafhending og pizzuveisla Íslandsmóts innanhúss verður í Víkingsheimilinu Traðarlandi 1 á morgun, miðvikudaginn 25.apríl kl 19-20.
Mótskrá – Íslandsmót innanhúss 19.-23. apríl 2012
Íslandsmót innanhús hefst á morgun fimmtudaginn 19.apríl.
Mótskrár fyrir mótið má sjá hér fyrir neðan:
Íslandsmót innanhúss 19.-23. apríl 2012
Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 19.-23. apríl næstkomandi.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2002 eða seinna)
- Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur.
- Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur.
- Öðlingaflokkar, 30, 40 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur.
Hera og Raj fögnuðu sigri á 3.stórmóti TSÍ
3.Stórmót TSÍ lauk í gær með úrslitaleikjum í kvenna- og karlaflokki í Tennishöllinni í Kópavogi. Raj Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs 6-4 og 6-1 í karlaflokki. Í kvennaflokki mættust Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Anna Soffia Grönhölm úr
Úrslit í karla- og kvennaflokki á 3.Stórmóti TSÍ hefst kl 16 í dag
Í dag kl 16 fara fram úrslitaleikir á 3. Stórmóti TSÍ í ITN styrkleikaflokki í karla- og kvennaflokki í Tennishöllinni Kópavogi. Raj Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Vladirmir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs keppa til úrslita í karlaflokki. Í undanúrslitum keppti Raj Kumar á móti
Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ 23.-26.mars
3.Stórmót TSÍ hefst á morgun föstudaginn, 23.mars og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
3.Stórmót TSÍ – 23.-26.mars 2012
3. Stórmót TSÍ 2012 verður haldið 23.-26.febrúar í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: ■Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2000 eða yngri) Mini tennis keppnin fer fram mánudaginn 26.mars frá kl 14:30-16:00 ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ
2.Stórmóti TSÍ lauk síðastliðinn mánudag með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna í ITN Styrkleikaflokki. Í meistaraflokki karla mættust Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleiknum. Birkir sigraði örugglega 6-2 og 6-2. Í leiknum um þriðja sætið spiluðu
2.Stórmót TSÍ – 24.-27.febrúar 2012
2.Stórmót TSÍ hefst í dag, föstudaginn 24.febrúar, og verður keppt í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrá má sjá hér. Read More …
2.Stórmót TSÍ 24.-27.febrúar 2012
2. Stórmót TSÍ 2011 verður haldið 24.-27.febrúar í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótinu er skipt í eftirfarandi fjóra flokka: ■Mini tennis fyrir 10 ára og yngri, og 12 ára og yngri (byrjendur) ■Barnaflokkar (10, 12 ára og yngri ) ■ITN Styrkleikaflokkur einliða sem er opinn fyrir
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 1.Stórmóti TSÍ
1.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitum í einliðaleik karla og kvenna í ITN styrkleikaflokki. Í kvennaflokki sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar. Hún sigraði Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs 6-1 og 6-3 í úrslitaleiknum. Í karlaflokki sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild
Keppt í úrslitum í karla- og kvennaflokki á 1.Stórmóti TSÍ kl 16 í dag
Í dag kl 16 fara fram úrslitaleikir á 1. Stórmóti TSÍ í ITN styrkleikaflokki í karla- og kvennaflokki í Tennishöllinni Kópavogi. Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Sverrir Bortolozzi úr Tennisdeild UMFÁ keppa til úrslita í karlaflokki. Í undanúrslitum keppti Rafn Kumar á móti