Hjördís Rósa og Raj Íslandsmeistarar innanhúss 2013

Íslandsmót innnahúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Þáttaka í mótinu var góð eða um 80 manns sem tóku þátt í einum eða fleiri flokkum. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar innanhúss í einliða-

Íslandsmót innanhúss 25.-28.apríl

Íslandsmótið innanhúss verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 25.-28.apríl næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna). Einliðaleikur Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða-

Íslendingar hafa lokið keppni á U14 Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins

Síðara mótinu í Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins fyrir 14 ár og yngri lauk síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Íslendingarnir, Anna Soffia Grönholm og Anton Jihao Magnússon náðu aftur að standa vel í stóru þjóðunum og sigruðu þrjá leiki líkt og í fyrra mótinu. Þau voru bæði óheppin

Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ

2.Stórmót TSÍ lauk í gær í Tennishöllinn Kópavogi. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar sigruðu í karla- og kvenna ITN styrkleikaflokki. Birkir sigraði Raj K.Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik karlaflokki. Raj vann fyrsta settið 6-3 en Birkir kom sterkur tilbaka

2.Stórmót TSÍ 12.-17.mars 2013 – Mótskrá

2.Stórmót TSÍ hefst á morgun mánudaginn 12.mars og er keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri og mini tennis. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:

Read More …