
Category: Mótahald
Hjördís Rósa tapaði í sínum fyrsta landsleik á Smáþjóðaleikunum
Í dag fór fram annar keppnisdagur á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, sem er aðeins 14 ára gömul, spilaði sinn fyrsta landsleik í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum. Hún keppti á móti Kathink Von Deichmann sem vermir 494 sæti á heimslistanum. Hjördís Rósa spilaði vel en
Enginn sigur á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna
Keppni í tennis hófst á 15. Smáþjóðaleikum Evópu í Lúxemborg í dag en leikarnir voru settir í gær. Íslenska landsliðið skipa: Birkir Gunnarsson, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Iris Staub og Rafn Kumar Bonifacius. Iris er jafnframt liðstjóri liðsins. Birkir, Iris og Rafn Kumar féllu öll úr leik í
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Armeníu í síðasta leik
Ísland lauk þátttöku sinni á Davis Cup á laugardaginn með 1-1 jafntefli gegn Armeníu þar sem þurfti að aflýsa tvíliðaleiknum vegna mikillar rigningar. Birkir Gunnarsson spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Mikayel Avetisyan. Birkir var mjög einbeittur í leiknum og vann örugglega 6-3 og
Fyrsti sigur Birkis í einliðaleik á Davis Cup
Vladimir Ristic spilaði fyrsta leikinn á móti sterkasta leikmanni Möltu Matthew Asciak. Þetta var fyrsti landsleikur Vladimirs á Davis Cup og spilaði hann vel á móti sterkum andstæðingi sínum. Vladimir tapaði leiknum 6-2 og 6-0. Í öðrum leiknum spilaði Birkir Gunnarsson á móti Bradley Callus
Tap gegn sterku liði Noregs í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í gær en töpuðu 3-0 gegn sterku liði Noregs. Birkir Gunnarsson spilaði á móti Stian Boretti og byrjaði leikinn mjög vel. Lenti undir 3-2 og þurfti að vinna eitt stig til að jafna í 3-3 en norðmaðurinn
Ísland í riðli með Noregi og Möltu á Davis Cup
Davis Cup hófst í dag í San Marinó. Þrettán þjóðir taka þátt auk Íslands og eru: Albanía, Armenía, Azerbaijan, Georgía, Grikkland, Liechtenstein, Makedónía, Malta, Svartfjallaland, Tyrkland, Noregur og San Marínó. Keppt er í fjórum riðlum. Þremur þriggja liða riðlum og einum fjögurra liða riðli. Sigurvegarar
Íslenska karlalandsliðið farið út til San Marínó á Davis Cup
Íslenska karlalandsliðið í tennis hélt til San Marínó í morgun þar sem það keppir í Davis Cup í 3.deild Evrópuriðils, en þetta er fimmta árið í röð sem Ísland keppir í þeirri deild. Þetta er átjánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup
Hjördís Rósa og Raj Íslandsmeistarar innanhúss 2013
Íslandsmót innnahúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Þáttaka í mótinu var góð eða um 80 manns sem tóku þátt í einum eða fleiri flokkum. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar innanhúss í einliða-
Skólamót Kópavogs í mini tennis
Skólamót Kópavogs í mini tennis verður haldið í fyrsta skipti á morgun sumardaginn fyrsta í Tennishöllinni Kópavogi kl 10:30-13:30. Allir í 4. og 5. bekk í grunnskólum Kópavogs eru velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Auglýsingu fyrir mótið má sjá hér. Dagskrá: Tennisleikir, leiktæki, léttar veitingar og viðurkenningar.
Íslandsmót innanhúss 2013 – Mótskrá
Íslandsmót innanhúss hefst á fimmtudaginn og er spilað í Tennishöllinni Kópavogi. Mótskrá fyrir Íslandsmót innahúss Hægt er að smella á nafn þátttakenda og þá er hægt að sjá keppnistíma í mótinu auk þess sem hægt er að sjá úrslit úr eldri mótum. Mini tennismótið verður
Íslandsmót innanhúss 25.-28.apríl
Íslandsmótið innanhúss verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 25.-28.apríl næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna). Einliðaleikur Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða-
Íslendingar hafa lokið keppni á U14 Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins
Síðara mótinu í Þróunarmeistaramóti Evrópu tennissambandsins fyrir 14 ár og yngri lauk síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Íslendingarnir, Anna Soffia Grönholm og Anton Jihao Magnússon náðu aftur að standa vel í stóru þjóðunum og sigruðu þrjá leiki líkt og í fyrra mótinu. Þau voru bæði óheppin